Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 18:45 Sophie Cunningham hefndi fyrir hörkuna sem Caitllin Clark mátti þola Getty/Vísir Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025 Körfubolti WNBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Sjá meira
Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025
Körfubolti WNBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Sjá meira