Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 13:49 Albert gæti orðið leikmaður Genoa aftur eða farið einhvert allt annað, en ekki til Fiorentina. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“ Ítalski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“
Ítalski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn