Ísland tekur þátt í aðgerðum gegn skuggaflota Rússlands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2025 20:15 Olíuskipið Eagle S er sagt hluti af rússneskum skuggaflota. AP/Jussi Nukari Fulltrúi ríkisstjórnarinnar sat á dögunum fund með utanríkisráðherrum og öðrum fulltrúum fjórtán Evrópuríkja sem hafði það að marki að samhæfa aðgerðir gegn skuggaflota Rússa. Flotann nota Rússar til að komast undan þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja. Fram kemur í tilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu að fulltrúar Norðurlandanna, ásamt Belgíu, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Lettlandi, Þýskalandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi hafi verið á fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir Íslands hönd tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins þátt. Skuggaflotinn svokallaði er nýttur af Rússum til sniðgöngu á efnahagsþvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja, meðal annars til að flytja rússneska olíu sem seld er yfir verðþaki G7-ríkjanna sem nemur sextíu dölum á tunnu. Þessi skip eru einnig oftar en ekki gömul og úrsérgenginn og af þeim stafar því umhverfisógn og ógn við siglingaöryggi. Þá hafa þessi skip einnig valdið alvarlegum skemmdum á neðansjávarinnviðum í Eystrasalti. Á fundinum hafi meðal annars rætt um sameiginlegar aðgerðir á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), frekari þvingunaraðgerðir og upplýsingaskipti. Sérstaklega var fjallað um fánalaus skip, skip sem eru ekki í skipaskrá ríkis og sem sæta þar af leiðandi ekki eftirliti fánaríkis. Ríkin sammæltust um að setja sér sameiginleg viðmð tengd túlkun á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna um viðbrögð við slík skip sem kunna að sigla undir fána lands þrátt fyrir að vera ekki skráð þar í raun. „Ef skip sigla ekki undir gildum fána í Eystrasalti og Norðursjó munum við grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í yfirlýsingu ráðuneytisins danska. Rússland Hafið Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fleiri fréttir Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu að fulltrúar Norðurlandanna, ásamt Belgíu, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Lettlandi, Þýskalandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi hafi verið á fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir Íslands hönd tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins þátt. Skuggaflotinn svokallaði er nýttur af Rússum til sniðgöngu á efnahagsþvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja, meðal annars til að flytja rússneska olíu sem seld er yfir verðþaki G7-ríkjanna sem nemur sextíu dölum á tunnu. Þessi skip eru einnig oftar en ekki gömul og úrsérgenginn og af þeim stafar því umhverfisógn og ógn við siglingaöryggi. Þá hafa þessi skip einnig valdið alvarlegum skemmdum á neðansjávarinnviðum í Eystrasalti. Á fundinum hafi meðal annars rætt um sameiginlegar aðgerðir á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), frekari þvingunaraðgerðir og upplýsingaskipti. Sérstaklega var fjallað um fánalaus skip, skip sem eru ekki í skipaskrá ríkis og sem sæta þar af leiðandi ekki eftirliti fánaríkis. Ríkin sammæltust um að setja sér sameiginleg viðmð tengd túlkun á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna um viðbrögð við slík skip sem kunna að sigla undir fána lands þrátt fyrir að vera ekki skráð þar í raun. „Ef skip sigla ekki undir gildum fána í Eystrasalti og Norðursjó munum við grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í yfirlýsingu ráðuneytisins danska.
Rússland Hafið Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fleiri fréttir Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira