Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 22:47 Florian Wirtz og faðir hans Hans-Joachim hafa örugglega haldið vel upp á samninginn. Nú er komið að stráknum að standa sig inn á vellinum. Getty/Stefan Matzke/Liverpool FC Fjölskylda Florian Wirtz græðir öll mikið á vistaskiptum hans frá Bayer Leverkusen til Liverpool. Þýski landsliðsmaðurinn var staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool á föstudaginn og er dýrasti leikmaðurinn í sögu Englandsmeistaranna. Wirtz skrifaði undir fimm ára samning og fær samkvæmt heimildum Sky Sports 195 þúsund pund á viku í grunnlaun eða um 33 milljónir íslenskra króna. Hann getur auk þess hækkað launin sín talsvert með bónusum og gæti endað á því að fá þrettán milljónir punda á ári eða yfir tvo milljarða króna. Wirtz verður þriðji launahæsti leikmaðurinn hjá Liverpool á eftir Mohamed Salah og Virgil van Dijk. Það er þó ekki aðeins leikmaðurinn sjálfur sem græðir mikið á þessum félagsskiptum hans. Málið er að foreldrar hans, Hans-Joachim og Karin, eru umboðsmenn stráksins. Hans-Joachim er einnig stjórnarformaður þýska félagsins Grün-Weiß Brauweiler, þar sem ferill stráksins hófst. Talið er að foreldrar Wirtz fá tíu miljónir evra í eigin vasa vegna félagsskiptanna eða meira 1,4 milljarða króna. Bild sagði frá. Þau hafa fylgt honum allan ferilinn og hafa aldrei leyft utanaðkomandi umboðsmanni að skipta sér af. Fjölskylda Florian Wirtz er reyndar mjög stór því hann á níu systkini, fjóra bræður og fimm systur. Hann er fæddur árið 2003 og er sá yngsti í hópnum. Faðir hans er kominn yfir sjötugt en móðir hans er aðeins yngri. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Þýski landsliðsmaðurinn var staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool á föstudaginn og er dýrasti leikmaðurinn í sögu Englandsmeistaranna. Wirtz skrifaði undir fimm ára samning og fær samkvæmt heimildum Sky Sports 195 þúsund pund á viku í grunnlaun eða um 33 milljónir íslenskra króna. Hann getur auk þess hækkað launin sín talsvert með bónusum og gæti endað á því að fá þrettán milljónir punda á ári eða yfir tvo milljarða króna. Wirtz verður þriðji launahæsti leikmaðurinn hjá Liverpool á eftir Mohamed Salah og Virgil van Dijk. Það er þó ekki aðeins leikmaðurinn sjálfur sem græðir mikið á þessum félagsskiptum hans. Málið er að foreldrar hans, Hans-Joachim og Karin, eru umboðsmenn stráksins. Hans-Joachim er einnig stjórnarformaður þýska félagsins Grün-Weiß Brauweiler, þar sem ferill stráksins hófst. Talið er að foreldrar Wirtz fá tíu miljónir evra í eigin vasa vegna félagsskiptanna eða meira 1,4 milljarða króna. Bild sagði frá. Þau hafa fylgt honum allan ferilinn og hafa aldrei leyft utanaðkomandi umboðsmanni að skipta sér af. Fjölskylda Florian Wirtz er reyndar mjög stór því hann á níu systkini, fjóra bræður og fimm systur. Hann er fæddur árið 2003 og er sá yngsti í hópnum. Faðir hans er kominn yfir sjötugt en móðir hans er aðeins yngri. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira