Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:04 Enzo Fernandéz lagði tvö af þremur mörkum Chelsea upp. Hið seinna fyrir Liam Delap. Jonathan Moscrop/Getty Images Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Sigur Chelsea var afar öruggur, liðið var frá upphafi betri aðilinn og tvö mörk skiluðu sér undir lok fyrri hálfleiks. Enzo Fernández lagði upp fyrir Tosin Adarabioyo og Liam Delap, á þriðju og fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks. Delap skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir félagið. Tyrique George bætti svo við marki undir blálokin, á sjöundu mínútu uppbótartíma, eftir stoðsendingu Andreys Santos. 🔵 Liam Delap's first Blues goal🔵 @ChelseaFC advancesWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/oOaQ16wkSW— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 Chelsea tryggði sér þar með annað sæti D-riðilsins með sex stig en komst ekki upp fyrir Flamengo, sem gerði 1-1 jafntefli gegn LA FC og endaði í efsta sæti með sjö stig. Flamengo mun því mæta Bayern Munchen, sem endaði í öðru sæti C-riðilsins eftir 1-0 tap gegn Benfica í gærkvöldi. Andreas Schjelderup tryggði Benfica sigur gegn Bayern. Alex Livesey - FIFA/FIFA via Getty Images Bæjarar voru mun hættulegri aðilinn en fóru illa með sín færi eftir að hafa snemma undir, á þrettándu mínútu þegar Andreas Schjelderup skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu Fredriks Aursnes. 𝗔 𝗳𝗶𝗿𝘀𝘁-𝗲𝘃𝗲𝗿 𝘄𝗶𝗻 𝘃𝘀 𝗕𝗮𝘆𝗲𝗿𝗻! 🇵🇹🦅Go back to the pitch and relive Benfica’s historic triumph over Die Roten. 🎥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/VhCFdYAJig— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Sigur Chelsea var afar öruggur, liðið var frá upphafi betri aðilinn og tvö mörk skiluðu sér undir lok fyrri hálfleiks. Enzo Fernández lagði upp fyrir Tosin Adarabioyo og Liam Delap, á þriðju og fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks. Delap skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir félagið. Tyrique George bætti svo við marki undir blálokin, á sjöundu mínútu uppbótartíma, eftir stoðsendingu Andreys Santos. 🔵 Liam Delap's first Blues goal🔵 @ChelseaFC advancesWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/oOaQ16wkSW— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 Chelsea tryggði sér þar með annað sæti D-riðilsins með sex stig en komst ekki upp fyrir Flamengo, sem gerði 1-1 jafntefli gegn LA FC og endaði í efsta sæti með sjö stig. Flamengo mun því mæta Bayern Munchen, sem endaði í öðru sæti C-riðilsins eftir 1-0 tap gegn Benfica í gærkvöldi. Andreas Schjelderup tryggði Benfica sigur gegn Bayern. Alex Livesey - FIFA/FIFA via Getty Images Bæjarar voru mun hættulegri aðilinn en fóru illa með sín færi eftir að hafa snemma undir, á þrettándu mínútu þegar Andreas Schjelderup skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu Fredriks Aursnes. 𝗔 𝗳𝗶𝗿𝘀𝘁-𝗲𝘃𝗲𝗿 𝘄𝗶𝗻 𝘃𝘀 𝗕𝗮𝘆𝗲𝗿𝗻! 🇵🇹🦅Go back to the pitch and relive Benfica’s historic triumph over Die Roten. 🎥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/VhCFdYAJig— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn