Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 06:30 Club Atletico San Telmo syrgir ungan fótboltamann sem lést á skurðarborðinu eftir að hafa þurft að ganga undir hnéaðgerð. Getty/Mauro Horita Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Argentína Andlát Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Argentína Andlát Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira