Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Árni Sæberg skrifar 27. júní 2025 14:43 Þingmenn fá ágætlega greitt fyrir störf sín en þó ekki þrjár milljónir á mánuði. Vísir/Anton Brink Samkvæmt vef Alþingis eru þingmenn með á bilinu þrjár til fimm milljónir króna í laun á mánuði. Fjármála- og rekstrarstjóri Alþingis segir þingmenn þó ekki svo heppna að vera komnir á tvöföld laun, heldur hafi launin verið færð inn á vefinn tvöföld fyrir mistök. Þeim sem leggja það í vana sinn að kanna laun og kostnaðargreiðslur þingmanna hefur sennilega brugðið verulega þegar þeir skoðuðu launagreiðslur fyrir maímánuð á vef Alþingis. Þar má sjá að flestir þingmenn hafi verið með vel rúmlega þrjár milljónir króna í laun í maí. Hæstu launin hafi fengið Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, eða rétt tæplega fimm milljónir króna. Það er talsvert meira en þingfararkaup alþingismanna, 1,5 milljónir og laun forseta, 2,5 milljónir. Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Alþingis, segir í samtali við Vísi að þingmenn séu þó ekki svo heppnir að vera komnir á tvöfalt kaup. Launin hafi einfaldlega verið færð tvöföld inn á vefinn. Sá sem sjái um vefinn sé í fríi og búist sé við því að mistökin verði leiðrétt í næstu viku. Launin fyrir maí séu nákvæmlega þau sömu og í apríl. Þau muni aftur á móti hækka 1. júlí næstkomandi, eins og ár hvert. Alþingi Kjaramál Tengdar fréttir Launahækkunin mun fara í gegn en kerfið endurskoðað í haust Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að launahækkun æðstu ráðamanna muni ganga í gegn um næstu mánaðamót. Hún kveðst skilja gremju fólks vegna mikilla launahækkana en vill frekar ráðast í gagngera endurskoðun á kerfinu, frekar en að leita í tímabundna lausn rétt fyrir lok þings. 6. júní 2025 12:07 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Þeim sem leggja það í vana sinn að kanna laun og kostnaðargreiðslur þingmanna hefur sennilega brugðið verulega þegar þeir skoðuðu launagreiðslur fyrir maímánuð á vef Alþingis. Þar má sjá að flestir þingmenn hafi verið með vel rúmlega þrjár milljónir króna í laun í maí. Hæstu launin hafi fengið Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, eða rétt tæplega fimm milljónir króna. Það er talsvert meira en þingfararkaup alþingismanna, 1,5 milljónir og laun forseta, 2,5 milljónir. Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Alþingis, segir í samtali við Vísi að þingmenn séu þó ekki svo heppnir að vera komnir á tvöfalt kaup. Launin hafi einfaldlega verið færð tvöföld inn á vefinn. Sá sem sjái um vefinn sé í fríi og búist sé við því að mistökin verði leiðrétt í næstu viku. Launin fyrir maí séu nákvæmlega þau sömu og í apríl. Þau muni aftur á móti hækka 1. júlí næstkomandi, eins og ár hvert.
Alþingi Kjaramál Tengdar fréttir Launahækkunin mun fara í gegn en kerfið endurskoðað í haust Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að launahækkun æðstu ráðamanna muni ganga í gegn um næstu mánaðamót. Hún kveðst skilja gremju fólks vegna mikilla launahækkana en vill frekar ráðast í gagngera endurskoðun á kerfinu, frekar en að leita í tímabundna lausn rétt fyrir lok þings. 6. júní 2025 12:07 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Launahækkunin mun fara í gegn en kerfið endurskoðað í haust Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að launahækkun æðstu ráðamanna muni ganga í gegn um næstu mánaðamót. Hún kveðst skilja gremju fólks vegna mikilla launahækkana en vill frekar ráðast í gagngera endurskoðun á kerfinu, frekar en að leita í tímabundna lausn rétt fyrir lok þings. 6. júní 2025 12:07