Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:12 Aitana Bonmati með Gullknöttinn, Ballon d'Or, sem hún hefur unnið undanfarin tvö ár. Getty/Eric Alonso Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi en hún var lögð inn vegna heilahimnubólgu aðeins nokkrum dögum fyrir Evrópumótið í Sviss. Bonmati hefur fengið Gullknöttinn, sem besta knattspyrnukona heims, undanfarin tvö ár. Hún er bæði lykilmaður Barcelona og spænska landsliðsins. Spænska knattspyrnusambandið segir frá því að Bonmati hafi fengið grænt ljós frá læknum til að yfirgefa sjúkrahúsið og það er búist við því að hún komi til móts við spænska landsliðið á næstu dögum. Hún fór inn á sjúkrahús á föstudaginn eftir að hafa verið lengi með hita sem vildi ekki fara. Þá kom í ljós að hún væri með heilahimnubólgu. Það er gott að sjá að hún sé búin að ná sér strax en ljóst að Spánverjar munu örugglega fara mjög varlega með hana. Fyrsti leikur spænska liðsins er á fimmtudaginn á móti Portúgal. Liðið spilar síðan einnig við Belgíu og Ítalíu í riðlinum. ⚪️ 𝗣𝗔𝗥𝗧𝗘 𝗠𝗘́𝗗𝗜𝗖𝗢 | Aitana Bonmatí recibe el alta hospitalaria 👤 La internacional de la @sefutbolfem se unirá a la disciplina del equipo en los próximos días ℹ️ https://t.co/qAYs9pmPVn pic.twitter.com/xzHBaFFE9c— Selección Española Femenina de Fútbol (@SEFutbolFem) June 29, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Bonmati hefur fengið Gullknöttinn, sem besta knattspyrnukona heims, undanfarin tvö ár. Hún er bæði lykilmaður Barcelona og spænska landsliðsins. Spænska knattspyrnusambandið segir frá því að Bonmati hafi fengið grænt ljós frá læknum til að yfirgefa sjúkrahúsið og það er búist við því að hún komi til móts við spænska landsliðið á næstu dögum. Hún fór inn á sjúkrahús á föstudaginn eftir að hafa verið lengi með hita sem vildi ekki fara. Þá kom í ljós að hún væri með heilahimnubólgu. Það er gott að sjá að hún sé búin að ná sér strax en ljóst að Spánverjar munu örugglega fara mjög varlega með hana. Fyrsti leikur spænska liðsins er á fimmtudaginn á móti Portúgal. Liðið spilar síðan einnig við Belgíu og Ítalíu í riðlinum. ⚪️ 𝗣𝗔𝗥𝗧𝗘 𝗠𝗘́𝗗𝗜𝗖𝗢 | Aitana Bonmatí recibe el alta hospitalaria 👤 La internacional de la @sefutbolfem se unirá a la disciplina del equipo en los próximos días ℹ️ https://t.co/qAYs9pmPVn pic.twitter.com/xzHBaFFE9c— Selección Española Femenina de Fútbol (@SEFutbolFem) June 29, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn