Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2025 11:23 Bræðurnir André Silva og Diogo Jota eru látnir. BBC Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hinn 28 ára gamli Diogo Jota var á ferð með bróður sínum André á Lamborghini bifreið á þjóðvegi í Zamora héraðinu á Spáni um hálf eitt í nótt. Fólk hefur safnast saman fyrir utan Anfield leikvanginn í Liverpool. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Flaggað í hálfa fyrir utan AnfieldPeter Byrne/PA Images via Getty Images Dekk sprakk á bílnum við framúrakstur, bíllinn endaði utan vegar og varð alelda. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið mættu á svæðið gátu ekki komið í veg fyrir að bræðurnir létust á staðnum. Tárin falla. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Blómakransar og kveðjukort lögð við götur Anfield Road. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Krans lagður við tilbúið leiði. Jess Hornby/Getty Images Andlát þeirra er mikið áfall, hryllilegt slys sem hefur hreyft við knattspyrnu- og íþróttaheiminum öllum. „Svo stutt síðan“ Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, sendir Jota fjölskyldunni sínar dýpstu samúðarkveðjur og minnist Diogos sérstaklega. „Svo stutt síðan við vorum við að spila saman í Þjóðadeildinni. Rétt áðan varstu að gifta þig... Við munum öll sakna þín“ segir Ronaldo á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) „Engin orð geta huggað“ Darwin Nunez sendi samúðarkveðjur á Instagram þar sem hann segir engin orð geta huggað hann í svo miklum sársauka. View this post on Instagram A post shared by Darwin Nuñez Ribeiro (@darwin_n9) „Ótímabær og sár missir“ Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe syrgir samstarfsfélaga, vin og fótboltamann mikinn. View this post on Instagram A post shared by Pepe (@official_pepe) „Í miklu sjokki og af djúpri sorg“ Bræðurnir spiluðu saman sem ungir menn hjá Porto í Portúgal. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem samúðarkveðjur eru sendar „í miklu sjokki og af djúpri sorg.“ O Futebol Clube do Porto está de luto.É com choque e profundo pesar que enviamos as sentidas condolências à família e amigos do Diogo Jota e irmão André Silva, que também foi nosso atleta nos escalões de formação.Descansem em paz.#FCPorto pic.twitter.com/BXlR8v7y7Z— FC Porto (@FCPorto) July 3, 2025 „Dáður af stuðningsmönnum og elskaður af liðsfélögum“ Diogo Jota lék með Wolverhampton Wanderers áður en hann fór til Liverpool. Félagið segir minningarnar sem hann skapaði eiga eftir að lifa að eilífu. We are heartbroken.Diogo was adored by our fans, loved by his teammates and cherished by everyone who worked with him during his time at Wolves. The memories he created will never be forgotten.Our hearts go out to the family, friends and loved ones of Diogo and his brother,… pic.twitter.com/MqMlp7o44M— Wolves (@Wolves) July 3, 2025 „Ólýsanlegur missir“ Liverpool birti yfirlýsingu í stuttorða yfirlýsingu í morgun þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biður um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýnir fjölskyldunni fullan stuðning. „Öll portúgölsk knattspyrna gjörsamlega miður sín“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun. „Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni,“ segir í yfirlýsingunni. Allir í áfalli Fjölmargar fleiri orðsendingar hafa borist Jota fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. Ómöguleiki er að safna þeim öllum saman, en sameiginlegan þráð má finna hjá flestum um hryllilegt slys sem leiddi til ótímabærs andláts og skilur fjölskyldu eftir í mikilli sorg. A tyre blow-out… just a freak accident that can happen to anyone, anytime. And in a flash, Diogo’s young life was over, his brother’s life was over, and their family and friends are left to grieve them for a lifetime. So desperately sad. https://t.co/onVJYylLGS— Piers Morgan (@piersmorgan) July 3, 2025 My prayers goes out to his loved ones during this time! May you all be guided and protected! YNWA JOTA!! 🙏🏾🙏🏾🙏🏾❤️ https://t.co/B3tYVJJxkA— LeBron James (@KingJames) July 3, 2025 Para sempre. 🤍▪️https://t.co/IKaOZZTOJe pic.twitter.com/Z4rTtXk2cN— FC Paços de Ferreira (@fcpf) July 3, 2025 El #RealBetis lamenta la pérdida de Diogo Jota y su hermano André.Enviamos nuestras condolencias a sus familias, al Liverpool FC y a todo el fútbol portugués.Descansen en paz. pic.twitter.com/AQFFPjv8ro— Real Betis Balompié 🌴💚 (@RealBetis) July 3, 2025 Qué noticia tan triste y dolorosa 😔Todo mi cariño, mi afecto y mi apoyo para su mujer, sus hijos, sus familiares y sus amigos en un momento tan difícil. Descansad en Paz, Diogo Jota y André Silva. https://t.co/KohpGTnz1Q— Rafa Nadal (@RafaelNadal) July 3, 2025 Everyone at the Premier League is shocked and devastated to learn of the tragic passing of Diogo Jota and his brother Andre. Our sincerest condolences go to Diogo’s family, friends, Liverpool FC, and all their supporters at this heartbreaking time. Football has lost a champion… pic.twitter.com/KG4coUHY1P— Premier League (@premierleague) July 3, 2025 Enski boltinn Portúgal Portúgalski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Diogo Jota var á ferð með bróður sínum André á Lamborghini bifreið á þjóðvegi í Zamora héraðinu á Spáni um hálf eitt í nótt. Fólk hefur safnast saman fyrir utan Anfield leikvanginn í Liverpool. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Flaggað í hálfa fyrir utan AnfieldPeter Byrne/PA Images via Getty Images Dekk sprakk á bílnum við framúrakstur, bíllinn endaði utan vegar og varð alelda. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið mættu á svæðið gátu ekki komið í veg fyrir að bræðurnir létust á staðnum. Tárin falla. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Blómakransar og kveðjukort lögð við götur Anfield Road. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Krans lagður við tilbúið leiði. Jess Hornby/Getty Images Andlát þeirra er mikið áfall, hryllilegt slys sem hefur hreyft við knattspyrnu- og íþróttaheiminum öllum. „Svo stutt síðan“ Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, sendir Jota fjölskyldunni sínar dýpstu samúðarkveðjur og minnist Diogos sérstaklega. „Svo stutt síðan við vorum við að spila saman í Þjóðadeildinni. Rétt áðan varstu að gifta þig... Við munum öll sakna þín“ segir Ronaldo á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) „Engin orð geta huggað“ Darwin Nunez sendi samúðarkveðjur á Instagram þar sem hann segir engin orð geta huggað hann í svo miklum sársauka. View this post on Instagram A post shared by Darwin Nuñez Ribeiro (@darwin_n9) „Ótímabær og sár missir“ Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe syrgir samstarfsfélaga, vin og fótboltamann mikinn. View this post on Instagram A post shared by Pepe (@official_pepe) „Í miklu sjokki og af djúpri sorg“ Bræðurnir spiluðu saman sem ungir menn hjá Porto í Portúgal. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem samúðarkveðjur eru sendar „í miklu sjokki og af djúpri sorg.“ O Futebol Clube do Porto está de luto.É com choque e profundo pesar que enviamos as sentidas condolências à família e amigos do Diogo Jota e irmão André Silva, que também foi nosso atleta nos escalões de formação.Descansem em paz.#FCPorto pic.twitter.com/BXlR8v7y7Z— FC Porto (@FCPorto) July 3, 2025 „Dáður af stuðningsmönnum og elskaður af liðsfélögum“ Diogo Jota lék með Wolverhampton Wanderers áður en hann fór til Liverpool. Félagið segir minningarnar sem hann skapaði eiga eftir að lifa að eilífu. We are heartbroken.Diogo was adored by our fans, loved by his teammates and cherished by everyone who worked with him during his time at Wolves. The memories he created will never be forgotten.Our hearts go out to the family, friends and loved ones of Diogo and his brother,… pic.twitter.com/MqMlp7o44M— Wolves (@Wolves) July 3, 2025 „Ólýsanlegur missir“ Liverpool birti yfirlýsingu í stuttorða yfirlýsingu í morgun þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biður um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýnir fjölskyldunni fullan stuðning. „Öll portúgölsk knattspyrna gjörsamlega miður sín“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun. „Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni,“ segir í yfirlýsingunni. Allir í áfalli Fjölmargar fleiri orðsendingar hafa borist Jota fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. Ómöguleiki er að safna þeim öllum saman, en sameiginlegan þráð má finna hjá flestum um hryllilegt slys sem leiddi til ótímabærs andláts og skilur fjölskyldu eftir í mikilli sorg. A tyre blow-out… just a freak accident that can happen to anyone, anytime. And in a flash, Diogo’s young life was over, his brother’s life was over, and their family and friends are left to grieve them for a lifetime. So desperately sad. https://t.co/onVJYylLGS— Piers Morgan (@piersmorgan) July 3, 2025 My prayers goes out to his loved ones during this time! May you all be guided and protected! YNWA JOTA!! 🙏🏾🙏🏾🙏🏾❤️ https://t.co/B3tYVJJxkA— LeBron James (@KingJames) July 3, 2025 Para sempre. 🤍▪️https://t.co/IKaOZZTOJe pic.twitter.com/Z4rTtXk2cN— FC Paços de Ferreira (@fcpf) July 3, 2025 El #RealBetis lamenta la pérdida de Diogo Jota y su hermano André.Enviamos nuestras condolencias a sus familias, al Liverpool FC y a todo el fútbol portugués.Descansen en paz. pic.twitter.com/AQFFPjv8ro— Real Betis Balompié 🌴💚 (@RealBetis) July 3, 2025 Qué noticia tan triste y dolorosa 😔Todo mi cariño, mi afecto y mi apoyo para su mujer, sus hijos, sus familiares y sus amigos en un momento tan difícil. Descansad en Paz, Diogo Jota y André Silva. https://t.co/KohpGTnz1Q— Rafa Nadal (@RafaelNadal) July 3, 2025 Everyone at the Premier League is shocked and devastated to learn of the tragic passing of Diogo Jota and his brother Andre. Our sincerest condolences go to Diogo’s family, friends, Liverpool FC, and all their supporters at this heartbreaking time. Football has lost a champion… pic.twitter.com/KG4coUHY1P— Premier League (@premierleague) July 3, 2025
Enski boltinn Portúgal Portúgalski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira