Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 18:12 Kaffihúsið er að Laugavegi 66. Aðsend Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. - Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. -
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira