Landsliðskonurnar neita að æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 10:00 Landsliðskonur Úrúgvæ birtu þessa mynd með færslu sinni um að þær neita að æfa. Las Celestes Kvennalandslið Úrúgvæ í fótbolta stendur í mikilli baráttu utan vallar aðeins nokkrum dögum fyrir þátttöku þeirra í Suðurameríkukeppni landsliða. Suðurameríkukeppnin fer að þessu sinni fram í Ekvador og stendur frá 11. júlí til 2. ágúst. Tíu þjóðir keppa á mótinu og þar á meðal er Úrúgvæ sem er með í áttunda skiptið. Úrúgvæsku landsliðskonurnar standa í stórræðum utan vallar fimm dögum fyrir fyrsta leik. Þær neita að æfa þegar liðið ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Ástæðan er að þær heimta jafnrétti og að þær fái miklu betri umgjörð eins og karlalandslið Úrúgvæ tekur sem sjálfsögðum hlut. „Við neitum að æfa í dag af því að við höfum ekki fengið jákvæð viðbrögð við kröfum okkar um betri aðbúnað. Þetta sýnir ekki ástríðuleysi okkar heldur miklu frekar ástríðu okkar fyrir því að fá sanngjarna meðferð,“ segir í yfirlýsingu frá landsliðskonunum. „Við viljum allar spila fyrir Úrúgvæ í Copa America en um leið eigum við allar skilið sanngjarna meðferð fyrir það sem við erum að leggja á okkur fyrir þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Úrúgvæ er í riði með Ekvador, Argentínu, Síle og Peru á mótinu en fyrsti leikurinn er á móti heimakonum í Ekvador 11. júlí næstkomandi. Besti árangur Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni er þriðja sætið sem liðið náði árið 2006 en í síðustu keppni, árið 2022, endaði Úrúgvæ næst neðst í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Copa América Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Suðurameríkukeppnin fer að þessu sinni fram í Ekvador og stendur frá 11. júlí til 2. ágúst. Tíu þjóðir keppa á mótinu og þar á meðal er Úrúgvæ sem er með í áttunda skiptið. Úrúgvæsku landsliðskonurnar standa í stórræðum utan vallar fimm dögum fyrir fyrsta leik. Þær neita að æfa þegar liðið ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Ástæðan er að þær heimta jafnrétti og að þær fái miklu betri umgjörð eins og karlalandslið Úrúgvæ tekur sem sjálfsögðum hlut. „Við neitum að æfa í dag af því að við höfum ekki fengið jákvæð viðbrögð við kröfum okkar um betri aðbúnað. Þetta sýnir ekki ástríðuleysi okkar heldur miklu frekar ástríðu okkar fyrir því að fá sanngjarna meðferð,“ segir í yfirlýsingu frá landsliðskonunum. „Við viljum allar spila fyrir Úrúgvæ í Copa America en um leið eigum við allar skilið sanngjarna meðferð fyrir það sem við erum að leggja á okkur fyrir þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Úrúgvæ er í riði með Ekvador, Argentínu, Síle og Peru á mótinu en fyrsti leikurinn er á móti heimakonum í Ekvador 11. júlí næstkomandi. Besti árangur Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni er þriðja sætið sem liðið náði árið 2006 en í síðustu keppni, árið 2022, endaði Úrúgvæ næst neðst í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Copa América Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira