Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 19:01 Kudus var dæmdur í fimm leikja bann á síðustu leiktíð fyrir uppákomu í leik gegn Tottenham Zac Goodwin/Getty Images West Ham og Tottenham hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðjumanninum Mohammed Kudus en West Ham hafði áður hafnað 50 milljón punda tilboði Tottenham. Félögin hafa nú talað sig saman um 55 milljónir punda en Kudus hafði að sögn aðeins áhuga á að ganga til liðs við Tottenham og hafði þegar komist að munnlegu samkomulagi við félagið áður en West Ham gaf grænt ljós á skiptin. Kudus, sem er landsliðsmaður Gana, gekk til liðs við West Ham frá Ajax 2023 og kostaði þá 38 milljónir punda. Hann var með söluákvæði í samningi sínum við West Ham sem nam 85 milljónum en það var mögulega ofmat. Á síðustu tveimur tímabilum hefur hann leikið 65 deildarleiki fyrir West ham, skorað 13 mörk og lagt upp níu. Í það minnsta sex önnur stórlið höfðu haft samband við West Ham um möguleg félagskipti en hinn 24 ára Kudus hafði aðeins augastað á Tottenham. 🚨⚪️ BREAKING: Mohammed Kudus to Tottenham, here we go! Deal in place for £55m from West Ham.Kudus only wanted #THFC and he will now sign 6 year contract at Tottenham.Medical tests booked for Kudus in London on Thursday then all signed, as @David_Ornstein reports. pic.twitter.com/htBP3bOCg0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Félögin hafa nú talað sig saman um 55 milljónir punda en Kudus hafði að sögn aðeins áhuga á að ganga til liðs við Tottenham og hafði þegar komist að munnlegu samkomulagi við félagið áður en West Ham gaf grænt ljós á skiptin. Kudus, sem er landsliðsmaður Gana, gekk til liðs við West Ham frá Ajax 2023 og kostaði þá 38 milljónir punda. Hann var með söluákvæði í samningi sínum við West Ham sem nam 85 milljónum en það var mögulega ofmat. Á síðustu tveimur tímabilum hefur hann leikið 65 deildarleiki fyrir West ham, skorað 13 mörk og lagt upp níu. Í það minnsta sex önnur stórlið höfðu haft samband við West Ham um möguleg félagskipti en hinn 24 ára Kudus hafði aðeins augastað á Tottenham. 🚨⚪️ BREAKING: Mohammed Kudus to Tottenham, here we go! Deal in place for £55m from West Ham.Kudus only wanted #THFC and he will now sign 6 year contract at Tottenham.Medical tests booked for Kudus in London on Thursday then all signed, as @David_Ornstein reports. pic.twitter.com/htBP3bOCg0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira