Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 14:33 Svona á nýr leikvangur Manchester United liðsins að líta út í framtiðinni. Manchester United Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025 Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira