Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:02 Charley Hull glímdi við veikindi en ætlaði ekki að missa af Amundi Evian Championship risamótinu. Fljótlega kom þó í ljós að hún var í engu ástandi til að spila golf. Getty/Stuart Franklin Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Hull var á fyrsta hring á þessu fjórða risamóti ársins. Hún hneig niður tvisvar sinnum á hringnum áður en hún ákvað að hætta keppni. Hull hafði verið að glíma við veikindi, fékk einhvern vírus en þrjóskaðist við og reyndi að spila. Atvikið varð á fjórðu holu og Hull var á parinu þegar þarna var komið við sögu. Eftir fyrra skiptið tók hún sér tíma í að jafna sig og hleypti hópnum á undan sér fram úr. Eftir fimmtán mínútna bið þá reyndi hún aftur en fór aftur í grasið eftir fyrsta högg. Þegar þetta gerðist aftur þá var kallað á hnjaskvagn og hún tilkynnti að hún væri hætt keppni. Hull, sem er 29 ára gömul, er nítjánda á heimslistanum. Hún hefur ekki unnið risamót en varð í tólfta sæti á bæði PGA meistaramótinu og á Opna bandaríska meistaramótinu á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hull var á fyrsta hring á þessu fjórða risamóti ársins. Hún hneig niður tvisvar sinnum á hringnum áður en hún ákvað að hætta keppni. Hull hafði verið að glíma við veikindi, fékk einhvern vírus en þrjóskaðist við og reyndi að spila. Atvikið varð á fjórðu holu og Hull var á parinu þegar þarna var komið við sögu. Eftir fyrra skiptið tók hún sér tíma í að jafna sig og hleypti hópnum á undan sér fram úr. Eftir fimmtán mínútna bið þá reyndi hún aftur en fór aftur í grasið eftir fyrsta högg. Þegar þetta gerðist aftur þá var kallað á hnjaskvagn og hún tilkynnti að hún væri hætt keppni. Hull, sem er 29 ára gömul, er nítjánda á heimslistanum. Hún hefur ekki unnið risamót en varð í tólfta sæti á bæði PGA meistaramótinu og á Opna bandaríska meistaramótinu á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira