Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2025 08:47 Ye og eiginkona hans Bianca Censori á rauða dreglinum, rétt áður en hún fór úr yfirhöfninni og afhjúpaði beran kroppinn. Getty/FilmMagic/Bauer-Griffin/Axelle Hætt hefur verið við Rubicon-tónlistarhátíðina sem til stóð að halda í Bratislava í Slóvakíu þann 20. júlí næstkomandi. Þúsundir höfðu mótmælt fyrirhugaðri þátttöku tónlistarmannsins Kanye West. Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu. Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu.
Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“