Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Siggeir Ævarsson skrifar 12. júlí 2025 07:02 Cooper Flagg og Bronny James áttust við í Sumardeildinni í gær Vísir/Getty Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 NBA Körfubolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Það er óhætt að segja að Flagg hafi ekki átt neinn stjörnuleik. Hann klikkaði úr 16 af 21 skoti sínu, klikkað úr öllum fimm þristunum sem hann reyndi og fyrsta og síðasta skotið voru báðir loftboltar. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025 Marc Cuban, fyrrum eigandi Mavericks og stærsti aðdáandi liðsins að eigin sögn, var þó bjartsýnn og minnti á að Flagg væri mjög ungur. „Hann er bara 18 ára. Dóttir mín útskrifaðist úr menntaskóla í síðasta mánuði og hann er yngri en hún!“ Cuban minnti blaðamenn svo á að Kobe Bryant hefði sjálfur ekki mætt fullskapaður í deildina. „Það tók hann svolítinn tíma að stilla sig af. Ég vil ekki leggja bölvun á Flagg með því að bera hann saman við Kobe því þeir eru ólíkir leikmenn. En Kobe kom ekki inn í deildina fullslípaður. Það tók hann tvö ár.“ Bryant var einmitt aðeins 18 ára þegar hann kom inn í deildina 1996 og skoraði aðeins tæp átta stig í leik fyrsta tímabilið sitt. Hvort Flagg sé af sama gæðaflokki og Kobe Bryant skal ósagt látið að sinni. Maverics fóru að lokum með 87-85 sigur af hólmi en Bronny James gerði heiðarlega tilraun til að vinna leikinn fyrir Lakers sem fór forgörðum. COOPER FLAGG'S FIRST BUCKET IN A MAVS UNIFORM IS A BIG-TIME SLAM ‼️#NBA2KSummerLeague on ESPN pic.twitter.com/h7Ta564bS8— NBA (@NBA) July 11, 2025
NBA Körfubolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira