Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2025 23:56 Klay Thompson og Megan Thee Stallion hafa birt myndir hvort af öðru á samfélagsmiðlum á síðustu dögum. Rapparinn Megan Thee Stallion og körfuboltamaðurinn Klay Thompson eru nýtt kærustupar. Thompson staðfesti sambandið með því að birta mynd af parinu í fríí á Bahamaeyjum. Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier. Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier.
Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira