Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:32 Lamine Yamal var í hvítum jakkafötum í afmælisveislunni umdeildu. @lamineyamal Barcelona ungstirnið Lamine Yamal kom sér í vandræði eftir að það fréttist hvað hafði gegnið á í átján ára afmælisveislunni hans um síðustu helgi. Málið er orðið stórmál á Spáni og samtök smávaxins fólks hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum frá stjórnvöldum. Marca og fleiri miðlar skrifa meðal annars um mögulega ákæru og að Yamal gæti fengið sekt upp að milljón evrum eða sekt upp á 143 milljónir króna. Gagnrýnin snýst um það að Yamal fékk smávaxið fólk til að skemmta í veislunni sem þykir niðurlæging og lítillækkun fyrir viðkomandi aðila. Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal hefur nú komið stráknum til varnar. Hann skilur ekkert í fjaðrafárinu og sér þarna enga niðurlægingu fyrir sig eða samstarfsmenn sína. „Það sýndi okkur enginn vanvirðingu eða virðingaleysi. Leyfið okkur bara að vinna í friði. Það skemmtu sér allir mjög vel saman. Þetta varð bara að einhverju stórmáli af því að þetta var afmælisveislan hans Lamine Yamal,“ sagði einn af smávöxnu skemmtikröftunum í útvarpsviðtali á RAC1 en hann vildi ekki koma undir nafni. Hann segir að Yamal sjálfan hafi verið vingjarnlegur og sýnt þeim virðingu. Hann skilur heldur ekki af hverju þetta er orðið að þessu stórmáli. „Okkur líkar við þetta starf okkar. Þetta er okkar vinna og af hverju á að banna okkur það? Af því að við lítum svona út. Við þekkjum okkar takmörk og við erum ekki sirkusdýr,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Málið er orðið stórmál á Spáni og samtök smávaxins fólks hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum frá stjórnvöldum. Marca og fleiri miðlar skrifa meðal annars um mögulega ákæru og að Yamal gæti fengið sekt upp að milljón evrum eða sekt upp á 143 milljónir króna. Gagnrýnin snýst um það að Yamal fékk smávaxið fólk til að skemmta í veislunni sem þykir niðurlæging og lítillækkun fyrir viðkomandi aðila. Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal hefur nú komið stráknum til varnar. Hann skilur ekkert í fjaðrafárinu og sér þarna enga niðurlægingu fyrir sig eða samstarfsmenn sína. „Það sýndi okkur enginn vanvirðingu eða virðingaleysi. Leyfið okkur bara að vinna í friði. Það skemmtu sér allir mjög vel saman. Þetta varð bara að einhverju stórmáli af því að þetta var afmælisveislan hans Lamine Yamal,“ sagði einn af smávöxnu skemmtikröftunum í útvarpsviðtali á RAC1 en hann vildi ekki koma undir nafni. Hann segir að Yamal sjálfan hafi verið vingjarnlegur og sýnt þeim virðingu. Hann skilur heldur ekki af hverju þetta er orðið að þessu stórmáli. „Okkur líkar við þetta starf okkar. Þetta er okkar vinna og af hverju á að banna okkur það? Af því að við lítum svona út. Við þekkjum okkar takmörk og við erum ekki sirkusdýr,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti