Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 10:02 Hugo Ekitike fagnar hér marki með Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað mjög vel í þýska boltanum. Getty/Christof Koepsel Newcastle vinnur nú hörðum höndum að því að ganga frá kaupum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enskir fjölmiðlar eru uppfullir af líklegum kaupum enska úrvalsdeildarfélagsins. Newcastle þarf væntanlega að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins til að ná þeirri sölu í gegn. Talað er um að Ekitike gæti kostað Newcastle 75 milljónir evra eða um 65 milljónir punda sem gera 10,7 milljarða íslenskra króna. Margir, þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, hafa velt því fyrir sér hvort kaupin á Hugo Ekitike þýðir að Newcastle sé um leið að undirbúa sölu á Alexander Isak til Liverpool. Isak er dýrasti leikmaðurinn í sögu Newcastle síðan að félagið keypti hann frá Real Sociedad árið 2022 fyrir 63 milljónir punda. David Ornstein hjá The Athletic mætti í útvarpsviðtal á BBC í morgun og sagði ekkert til í því að Iask verði seldur. Samkvæmt Ornstein þá ætlar Newcastle ekki að selja Isak og hann er með samning til ársins 2028. Svíinn er líka á góðum launum og Newcastle vill bjóða honum enn betri laun. Það lítur því út að stefnan hjá Newcastle sé frekar að mynda öflugt tvíeyki í framlínu liðsins með þá Hugo Ekitike og Alexander Isak hlið við hlið. Newcastle er þega búið að kaupa Anthony Elanga frá Nottingham Forest fyrir 55 milljónir punda í sumar. Með komu Ekitike væri liðið heldur betur búið að lífga upp á sóknarleik liðsins í sumar. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Newcastle þarf væntanlega að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins til að ná þeirri sölu í gegn. Talað er um að Ekitike gæti kostað Newcastle 75 milljónir evra eða um 65 milljónir punda sem gera 10,7 milljarða íslenskra króna. Margir, þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, hafa velt því fyrir sér hvort kaupin á Hugo Ekitike þýðir að Newcastle sé um leið að undirbúa sölu á Alexander Isak til Liverpool. Isak er dýrasti leikmaðurinn í sögu Newcastle síðan að félagið keypti hann frá Real Sociedad árið 2022 fyrir 63 milljónir punda. David Ornstein hjá The Athletic mætti í útvarpsviðtal á BBC í morgun og sagði ekkert til í því að Iask verði seldur. Samkvæmt Ornstein þá ætlar Newcastle ekki að selja Isak og hann er með samning til ársins 2028. Svíinn er líka á góðum launum og Newcastle vill bjóða honum enn betri laun. Það lítur því út að stefnan hjá Newcastle sé frekar að mynda öflugt tvíeyki í framlínu liðsins með þá Hugo Ekitike og Alexander Isak hlið við hlið. Newcastle er þega búið að kaupa Anthony Elanga frá Nottingham Forest fyrir 55 milljónir punda í sumar. Með komu Ekitike væri liðið heldur betur búið að lífga upp á sóknarleik liðsins í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti