United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Siggeir Ævarsson skrifar 17. júlí 2025 19:02 Bryan Mbeumo vill fara til Manchester United en Brentford vill fá fullt af peningum fyrir kappann Vísir/Getty Sagan endalausa af væntanlegum félagskiptum Bryan Mbeumo frá Brentford til Manchester United heldur áfram en United lagði í dag fram nýtt tilboð í leikmanninn upp á 70 milljónir punda þegar allt er talið. United hefur verið að eltast við leikmanninn í allt sumar eða því sem næst og er þetta þriðja tilboðið sem liðið leggur fram en upprunalega bauð United 45 milljónir staðgreitt og tíu milljónir enn í árangurstengdar greiðslur. Nýjasta tilboð hljóðar upp á 65 milljónir út í hönd og fimm milljónir í árangurstengdar/aðrar greiðslur eða 70 milljónir punda alls. Ef tilboðið verður samþykkt þarf United svo að semja við leikmanninn um laun en talið er að hann vilji fimmfalda launin sín, úr 50 þúsund pundum á viku í 250 þúsund, sem myndi gera hann að einum launahæsta leikmanni United. Sá tími sem það hefur tekið United að klára þessi kaup er orðið að hálfgerðum farsa og hafa skot flogið úr ýmsum áttum eins og til dæmis frá Domino's. Enski boltinn Tengdar fréttir Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United en fer fram á fimmfalt hærri laun, sem félagið er talið tilbúið að borga þar sem það er að losa tvo launahæstu leikmenn liðsins. 5. júní 2025 07:43 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
United hefur verið að eltast við leikmanninn í allt sumar eða því sem næst og er þetta þriðja tilboðið sem liðið leggur fram en upprunalega bauð United 45 milljónir staðgreitt og tíu milljónir enn í árangurstengdar greiðslur. Nýjasta tilboð hljóðar upp á 65 milljónir út í hönd og fimm milljónir í árangurstengdar/aðrar greiðslur eða 70 milljónir punda alls. Ef tilboðið verður samþykkt þarf United svo að semja við leikmanninn um laun en talið er að hann vilji fimmfalda launin sín, úr 50 þúsund pundum á viku í 250 þúsund, sem myndi gera hann að einum launahæsta leikmanni United. Sá tími sem það hefur tekið United að klára þessi kaup er orðið að hálfgerðum farsa og hafa skot flogið úr ýmsum áttum eins og til dæmis frá Domino's.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United en fer fram á fimmfalt hærri laun, sem félagið er talið tilbúið að borga þar sem það er að losa tvo launahæstu leikmenn liðsins. 5. júní 2025 07:43 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United en fer fram á fimmfalt hærri laun, sem félagið er talið tilbúið að borga þar sem það er að losa tvo launahæstu leikmenn liðsins. 5. júní 2025 07:43
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti