Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 06:53 Snoop Dogg sést hér í nýrri keppnistreyju Swansea City. @snoopdogg Þeir sem voru að pæla í því hvað væri í gangi þegar bandaríski rapparinn Snoop Dogg frumsýndi nýjan búning Swansea City á dögunum hafa nú fengið svarið við því. Snoop Dogg var í gær opinberaður sem nýr meðeigandi í velska félaginu. Snoop Dogg becomes the latest high-profile name to invest in Swansea City, joining the U.S.-led group that added Luka Modrić in April 🌟 @FabrizioRomano pic.twitter.com/nVZAcEPc3d— OneFootball (@OneFootball) July 17, 2025 Það kemur ekki fram í tilkynningunni hversu mikinn hlut eða hversu mikið Snoop Dogg borgaði fyrir sinn hlut aðeins að hann sé nú kominn inn í eigendahópinn. Króatíska goðsögnin Luka Modric er líka nýkominn inn í eigandahópinn. „Það þekkja allir ást mína á fótbolta og það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að komast inn í eigendahóp Swansea City,“ sagði Snoop Dogg í tilkynningu. „Saga félagsins og svæðisins snerti taug hjá mér. Þetta er stolt verkamannaborg og félagið er það líka. Þetta er undirhundur sem bítur frá sér alveg eins og ég,“ sagði Snoop Snoop Dogg er með meira en 88 milljón fylgjendur á Instagram og tók eins og áður sagði þátt í að kynna nýja treyju félagsins um síðustu helgi. Hann skaut þá líka létt á Hollywood leikarann Ryan Reynolds sem er eigandi hjá öðru velsku félagi, Wrexham. Swansea City varð í ellefta sæti í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og var nokkuð frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Félagið lék síðast í úrvalsdeildinni á 2017-18 tímabilinu en nokkrum árum fyrr var Gylfi Þór Sigurðsson í aðalhlutverki hjá liðunu. View this post on Instagram A post shared by Swansea City AFC (@swansofficial) Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Snoop Dogg var í gær opinberaður sem nýr meðeigandi í velska félaginu. Snoop Dogg becomes the latest high-profile name to invest in Swansea City, joining the U.S.-led group that added Luka Modrić in April 🌟 @FabrizioRomano pic.twitter.com/nVZAcEPc3d— OneFootball (@OneFootball) July 17, 2025 Það kemur ekki fram í tilkynningunni hversu mikinn hlut eða hversu mikið Snoop Dogg borgaði fyrir sinn hlut aðeins að hann sé nú kominn inn í eigendahópinn. Króatíska goðsögnin Luka Modric er líka nýkominn inn í eigandahópinn. „Það þekkja allir ást mína á fótbolta og það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að komast inn í eigendahóp Swansea City,“ sagði Snoop Dogg í tilkynningu. „Saga félagsins og svæðisins snerti taug hjá mér. Þetta er stolt verkamannaborg og félagið er það líka. Þetta er undirhundur sem bítur frá sér alveg eins og ég,“ sagði Snoop Snoop Dogg er með meira en 88 milljón fylgjendur á Instagram og tók eins og áður sagði þátt í að kynna nýja treyju félagsins um síðustu helgi. Hann skaut þá líka létt á Hollywood leikarann Ryan Reynolds sem er eigandi hjá öðru velsku félagi, Wrexham. Swansea City varð í ellefta sæti í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og var nokkuð frá því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Félagið lék síðast í úrvalsdeildinni á 2017-18 tímabilinu en nokkrum árum fyrr var Gylfi Þór Sigurðsson í aðalhlutverki hjá liðunu. View this post on Instagram A post shared by Swansea City AFC (@swansofficial)
Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti