Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 14:14 Guðrún Arnardóttir í búningi Braga. @scbragafeminino Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Guðrún tilkynnti í morgun að hún væri hætt hjá sænska félaginu Rosengård og nú væri rétti tíminn til að leita sér að nýrri áskorun og prófa eitthvað nýtt umferð. Leið hennar liggur frá Svíþjóð suður til Portúgal. Braga kynnti Guðrún á miðlum sínum með orðunum: „Nýr klettur í vörninni okkar“. Guðrún skrifar undir tveggja ára samning eða til ársins 2027. Þetta er annar íslenski leikmaðurinn sem semur við Braga í sumar en áður hafði Ásdís Karen Halldórsdóttir samið við liðið. Braga liðið mætir svo Valskonum í undankeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Guðrún var búin að spila í Svíþjóð í sex ár þar af fjögur hjá Rosengård. Hún var þrisvar sinnum sænskur meistari með félaginu og hefur verið fyrirliði Rosengård á þessu tímabili. Braga endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð, tuttugu stigum á eftir meisturum Benfica og tólf stigum á eftir Sporting sem varð í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Tengdar fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22 Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Sjá meira
Guðrún tilkynnti í morgun að hún væri hætt hjá sænska félaginu Rosengård og nú væri rétti tíminn til að leita sér að nýrri áskorun og prófa eitthvað nýtt umferð. Leið hennar liggur frá Svíþjóð suður til Portúgal. Braga kynnti Guðrún á miðlum sínum með orðunum: „Nýr klettur í vörninni okkar“. Guðrún skrifar undir tveggja ára samning eða til ársins 2027. Þetta er annar íslenski leikmaðurinn sem semur við Braga í sumar en áður hafði Ásdís Karen Halldórsdóttir samið við liðið. Braga liðið mætir svo Valskonum í undankeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Guðrún var búin að spila í Svíþjóð í sex ár þar af fjögur hjá Rosengård. Hún var þrisvar sinnum sænskur meistari með félaginu og hefur verið fyrirliði Rosengård á þessu tímabili. Braga endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð, tuttugu stigum á eftir meisturum Benfica og tólf stigum á eftir Sporting sem varð í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Tengdar fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22 Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Sjá meira
„Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22
Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29