Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 23:15 Thomas Frank stýrði Tottenham í fyrsta skipti í dag í 2-0 sigri gegn Reading. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira