Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2025 16:37 Í heildina hafa 88 íbúar á Gasa verið drepnir í árásum Ísraela það sem af er degi. EPA Að minnsta kosti 67 íbúar á Gasa voru drepnir í skotárás Ísraelshers meðan þeir biðu í röð eftir matarskammti við matarstand Sameinuðu þjóðanna í norðurhluta Gasa í dag. Þetta hefur Reuters eftir heilbrigðisyfirvöldum á Gasa. Ísraelsher boðaði rýmingar á nokkrum svæðum í miðhluta Gasa í dag. Auk hinna 67 sem stóðu í röðinni var tilkynnt um sex mannföll í nágrenninu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, sem Ísraelsher hefur gert á óbreytta borgara í leit að aðstoð eða matarskammti. Síðast í gærmorgun voru 36 Gasabúar drepnir á leið að hjálparstöð, samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum. Hungursneyð hefur ríkt á svæðinu um nokkurt skeið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa létust átján úr hungri síðasta sólarhring á svæðinu. Reuters hefur eftir Ísraelsher að hermenn hafi skotið í átt að hópi fólks á norðurhluta Gasa til að fjarlægja það sem herinn kallaði „bráða ógn“. Vísbendingar væru um að færri hefðu látist en tölur heilbrigðisyfirvalda á Gasa gæfu í skyn. Þá hefur miðillinn eftir Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að skömmu eftir að 25 flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi ekið inn á svæðið og mætt stórum hópum soltinna íbúa. Þá hafi herinn hafið að skjóta á íbúana. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að í heildina hafi 88 íbúar á Gasa verið drepnir í árásum Ísraela það sem af er degi. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Tugir drepnir á meðan þau biðu eftir matarskammti Rúmlega fimmtíu Palestínubúar voru drepnir og um 200 særðir á Gasa á meðan þau biðu þess að bílum á vegum Sameinuðu þjóðanna með hjálpargögn yrðu ekið inn á Khan Younis. Það er samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa og spítala á svæðinu. 18. júní 2025 07:34 Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Síðan vopnahléi Ísraels og Hamas lauk í mars síðastliðnum hefur Ísraelsher rifið niður heilu þorpin og hverfin ýmist með sprengingum, vinnuvélum eða hvoru tveggja. Þúsundir bygginga hafa verið jafnaðar við jörðu og sumar þeirra voru lítið sem ekkert skemmdar fyrir. Þetta er brot á Genfarsáttmálanum. 19. júlí 2025 22:16 „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Ísraelsher segir tæknileg mistök hafa valdið því að drónaárás var gerð á hóp fólks sem var að ná sér í vatn í al-Nuseirat flóttamannabúðunum á Gasa í gær. 14. júlí 2025 06:34 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Sjá meira
Þetta hefur Reuters eftir heilbrigðisyfirvöldum á Gasa. Ísraelsher boðaði rýmingar á nokkrum svæðum í miðhluta Gasa í dag. Auk hinna 67 sem stóðu í röðinni var tilkynnt um sex mannföll í nágrenninu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, sem Ísraelsher hefur gert á óbreytta borgara í leit að aðstoð eða matarskammti. Síðast í gærmorgun voru 36 Gasabúar drepnir á leið að hjálparstöð, samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum. Hungursneyð hefur ríkt á svæðinu um nokkurt skeið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa létust átján úr hungri síðasta sólarhring á svæðinu. Reuters hefur eftir Ísraelsher að hermenn hafi skotið í átt að hópi fólks á norðurhluta Gasa til að fjarlægja það sem herinn kallaði „bráða ógn“. Vísbendingar væru um að færri hefðu látist en tölur heilbrigðisyfirvalda á Gasa gæfu í skyn. Þá hefur miðillinn eftir Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að skömmu eftir að 25 flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi ekið inn á svæðið og mætt stórum hópum soltinna íbúa. Þá hafi herinn hafið að skjóta á íbúana. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja að í heildina hafi 88 íbúar á Gasa verið drepnir í árásum Ísraela það sem af er degi.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Tugir drepnir á meðan þau biðu eftir matarskammti Rúmlega fimmtíu Palestínubúar voru drepnir og um 200 særðir á Gasa á meðan þau biðu þess að bílum á vegum Sameinuðu þjóðanna með hjálpargögn yrðu ekið inn á Khan Younis. Það er samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa og spítala á svæðinu. 18. júní 2025 07:34 Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Síðan vopnahléi Ísraels og Hamas lauk í mars síðastliðnum hefur Ísraelsher rifið niður heilu þorpin og hverfin ýmist með sprengingum, vinnuvélum eða hvoru tveggja. Þúsundir bygginga hafa verið jafnaðar við jörðu og sumar þeirra voru lítið sem ekkert skemmdar fyrir. Þetta er brot á Genfarsáttmálanum. 19. júlí 2025 22:16 „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Ísraelsher segir tæknileg mistök hafa valdið því að drónaárás var gerð á hóp fólks sem var að ná sér í vatn í al-Nuseirat flóttamannabúðunum á Gasa í gær. 14. júlí 2025 06:34 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Sjá meira
Tugir drepnir á meðan þau biðu eftir matarskammti Rúmlega fimmtíu Palestínubúar voru drepnir og um 200 særðir á Gasa á meðan þau biðu þess að bílum á vegum Sameinuðu þjóðanna með hjálpargögn yrðu ekið inn á Khan Younis. Það er samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa og spítala á svæðinu. 18. júní 2025 07:34
Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Síðan vopnahléi Ísraels og Hamas lauk í mars síðastliðnum hefur Ísraelsher rifið niður heilu þorpin og hverfin ýmist með sprengingum, vinnuvélum eða hvoru tveggja. Þúsundir bygginga hafa verið jafnaðar við jörðu og sumar þeirra voru lítið sem ekkert skemmdar fyrir. Þetta er brot á Genfarsáttmálanum. 19. júlí 2025 22:16
„Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Ísraelsher segir tæknileg mistök hafa valdið því að drónaárás var gerð á hóp fólks sem var að ná sér í vatn í al-Nuseirat flóttamannabúðunum á Gasa í gær. 14. júlí 2025 06:34
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent