Stærsti einkafjárfestirinn bætir nokkuð við stöðu sína í Skaga
Tengdar fréttir
Skagi þarf frekari ytri vöxt til að ná tekjumarkmiðum af fjármálastarfsemi
Með kaupum Skaga á Íslenskum verðbréfum eykst stöðugleiki í þjónustutekjum af fjármálastarfsemi en eigi tekjumarkmið til næstu tveggja ára að nást þarf markaðshlutdeild félagsins að aukast „verulega,“ að mati hlutabréfagreinanda. Samkvæmt nýrri greiningu lækkar verðmatsgengi Skaga nokkuð frá fyrra mati, einkum vegna útlits um minni hagnað á árinu en áður var talið, en afkoman ætti að batna mikið þegar það kemst á „eðlilegt“ árferði á fjármálamörkuðum.
Samruni TM og Landsbankans mun „klárlega hafa áhrif“ á tekjuvöxt VÍS
Núna þegar samruni Landsbankans, stærsti banki landsins, og TM er að ganga í gegn þá er ljóst að þær breytingar á markaðinum munu „klárlega“ hafa áhrif fyrir tekjuvöxtinn í tryggingastarfsemi Skaga, að sögn forstjórans, en dótturfélaginu VÍS tókst að stækka markaðshlutdeild sína á liðnu ári samhliða miklum iðgjaldavexti. Hann telur jafnframt nánast fullvíst að Skaga verði alltaf „boðin þátttaka í samtali“ sem miðar að „stórum eða smáum hreyfingum“ í átt að frekari hagræðingu og samþjöpun á íslenskum fjármálamarkaði.
Innherjamolar
Stjórnarlaun hjá stærri félögum og lífeyrissjóðum hækkað um helming frá 2022
Hörður Ægisson skrifar
Gengi bréfa JBTM rýkur upp eftir fimmtungs hækkun á verðmati
Hörður Ægisson skrifar
Norrænn framtakssjóður kaupir hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail
Hörður Ægisson skrifar
Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Tveir af stærri hlutabréfasjóðum landsins stækka stöðu sína í SKEL
Hörður Ægisson skrifar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar