Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2025 11:31 Marko Arnautovic er leikmaður sem Íslandsmeistarar Breiðabliks gætu þurft að glíma við á næstunni. Alex Pantling - UEFA/UEFA via Getty Images Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Arnautovic, sem er 36 ára gamall, hefur komið víða við á ferli sínum, en hann lék síðast með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Twente áður en hann var lánaður til Inter á sínum yngri árum, en síðan þá hefur hann leikið með Werder Bremen, Stoke, West Ham, Shangai SIPG og Bologna áður en hann gekk aftur í raðir Inter. Samningur hans við ítalska stórveldið rann hins vegar út í sumar og nú hefur Rauða stjarnan tryggt sér þjónustu þessa reynslumikla leikmanns. Það gæti því farið svo að einn af fyrstu leikjum Arnautovic fyrir Rauðu stjörnuna verði gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rauða stjarnan mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í annarri umferð á sama tíma og Blikar mæta pólska liðinu Lech Poznan. Fyrri leikirnir fara fram í kvöld og seinni leikirnir á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurvegarar þessara einvíga mætast svo í þriðju umferð og því gætu Íslandsmeistararnir þurft að glíma við Arnautovic, sem á 184 leiki og 43 mörk að baki í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri leikir Þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu fara fram 5. og 6. ágúst og seinni leikirnir 12. og 13. ágúst. Breiðablik Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Arnautovic, sem er 36 ára gamall, hefur komið víða við á ferli sínum, en hann lék síðast með Inter í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hóf feril sinn hjá hollenska liðinu Twente áður en hann var lánaður til Inter á sínum yngri árum, en síðan þá hefur hann leikið með Werder Bremen, Stoke, West Ham, Shangai SIPG og Bologna áður en hann gekk aftur í raðir Inter. Samningur hans við ítalska stórveldið rann hins vegar út í sumar og nú hefur Rauða stjarnan tryggt sér þjónustu þessa reynslumikla leikmanns. Það gæti því farið svo að einn af fyrstu leikjum Arnautovic fyrir Rauðu stjörnuna verði gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rauða stjarnan mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í annarri umferð á sama tíma og Blikar mæta pólska liðinu Lech Poznan. Fyrri leikirnir fara fram í kvöld og seinni leikirnir á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurvegarar þessara einvíga mætast svo í þriðju umferð og því gætu Íslandsmeistararnir þurft að glíma við Arnautovic, sem á 184 leiki og 43 mörk að baki í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri leikir Þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu fara fram 5. og 6. ágúst og seinni leikirnir 12. og 13. ágúst.
Breiðablik Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira