Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Kolbeinn Kristinsson skrifar 25. júlí 2025 00:00 Taylor Marie Hamlett skoraði í fyrsta leik með FHL í kvöld. @taylorhamlett Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL. Besta deild kvenna FHL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL.
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira