Norris á ráspól í Belgíu á morgun Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 18:17 Lando Norris var kátur að loknum tímatökum í dag Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Aðeins munaði 0,085 sekúndum á þeim félögum í dag en Norris náði besta tíma dagsins í fyrsta hring sínum í síðustu umferð tímatökunnar. Max Varstappen ræsir fjórði á morgun þar sem Charles Leclerc var örlítið sneggri og Verstappen gerði mistök í sínum síðasta hring. QUALIFYING CLASSIFICATIONLando Norris takes his fourth pole of the season 👊Alex Albon finishes P5 💪#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/l9fCcVuiK0— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Lewis Hamilton, var dæmdur úr leik í upphafi tímatökunnar og ræsir því sextándi á morgun. Þetta er í fjórða sinn sem Norris nær ráspól þetta tímabilið en hann er í 2. sæti í keppni ökumanna, níu stigum á eftir félaga sínum Piastri. Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Aðeins munaði 0,085 sekúndum á þeim félögum í dag en Norris náði besta tíma dagsins í fyrsta hring sínum í síðustu umferð tímatökunnar. Max Varstappen ræsir fjórði á morgun þar sem Charles Leclerc var örlítið sneggri og Verstappen gerði mistök í sínum síðasta hring. QUALIFYING CLASSIFICATIONLando Norris takes his fourth pole of the season 👊Alex Albon finishes P5 💪#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/l9fCcVuiK0— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Lewis Hamilton, var dæmdur úr leik í upphafi tímatökunnar og ræsir því sextándi á morgun. Þetta er í fjórða sinn sem Norris nær ráspól þetta tímabilið en hann er í 2. sæti í keppni ökumanna, níu stigum á eftir félaga sínum Piastri. Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira