Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 09:00 Flugeldum var kastað inn á völlinn og skotið í átt að fólki er Derry og Bohemians áttust við í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudaginn. Samsett Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Það að viðureign Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafi endað með 1-1 jafntefli myndi alla jafna ekki rata í íslenska fjölmiðla. Það sem átti sér stað bæði fyrir og eftir leik gerið það þó að verkum að leikurinn fær athygli hér á landi. Tveir karlmenn voru fluttir á spítala eftir að slagsmál brutust út fyrir leik, en lögreglan í Londonderry segir að um hafi verið að ræða fyrirframákveðinn hitting stuðningsmanna liðanna. Í skýrslu lögreglu kemur fram að slagsmálin hafi brotist út um klukkan sjö og að hóparnir tveir hafi veist að hvor öðrum vopnaðir prikum, kylfum og járnstöngum. Skemmdir voru unnar á byggingum og bílum í nágrenni við Ryan McBride Brandywell völlinn, heimavöll Derry. Ólátunum var þó ekki lokið þegar leikurinn hófst. Gera þurfti hlé á leiknum þegar flugeldur lenti á grasinu og að leik loknum mátti sjá einhverja stuðningsmenn skjóta flugeldum í átt að stuðningsmönnum andstæðinganna. Þrátt fyrir allt sem gekk á í kringum leikinn sagði lögreglan í Londonderry frá því í gær að enn hefði enginn verið handtekinn. Irish football fans really are on another level of mental This happened tonight after Derry v Bohemians 😳pic.twitter.com/LWwMSh9t18— Blair McNally (@BlairMcNally1) July 25, 2025 Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Það að viðureign Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafi endað með 1-1 jafntefli myndi alla jafna ekki rata í íslenska fjölmiðla. Það sem átti sér stað bæði fyrir og eftir leik gerið það þó að verkum að leikurinn fær athygli hér á landi. Tveir karlmenn voru fluttir á spítala eftir að slagsmál brutust út fyrir leik, en lögreglan í Londonderry segir að um hafi verið að ræða fyrirframákveðinn hitting stuðningsmanna liðanna. Í skýrslu lögreglu kemur fram að slagsmálin hafi brotist út um klukkan sjö og að hóparnir tveir hafi veist að hvor öðrum vopnaðir prikum, kylfum og járnstöngum. Skemmdir voru unnar á byggingum og bílum í nágrenni við Ryan McBride Brandywell völlinn, heimavöll Derry. Ólátunum var þó ekki lokið þegar leikurinn hófst. Gera þurfti hlé á leiknum þegar flugeldur lenti á grasinu og að leik loknum mátti sjá einhverja stuðningsmenn skjóta flugeldum í átt að stuðningsmönnum andstæðinganna. Þrátt fyrir allt sem gekk á í kringum leikinn sagði lögreglan í Londonderry frá því í gær að enn hefði enginn verið handtekinn. Irish football fans really are on another level of mental This happened tonight after Derry v Bohemians 😳pic.twitter.com/LWwMSh9t18— Blair McNally (@BlairMcNally1) July 25, 2025
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira