Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 31. júlí 2025 07:02 Hinn tæknisinnaði Jóhann á Sandaseli og hinn góðhjartaði Högni á Krossi. RAX Á ferðum sínum um landið þegar RAX vann fyrir Morgunblaðið, hittu hann og blaðamaðurinn Guðni Einarsson margar merkilegar og áhugaverðar týpur. Þeirra á meðal var hinn tækisinnaði Jóhann Þorsteinsson á Sandaseli. Hann hafði frá unga aldri sýnt mikinn áhuga á tækjum og tækni. Guðni Einarsson blaðamaður og Jóhann á Sandaseli ræða saman.RAX Jóhann var þekktur í sveitinni fyrir tæknikunnáttu sína og gengu sögur af afrekum hans um sveitina, sem hann sagði þó að væru ekki allar sannar. Hann dreymdi engu að síður um að smíða eilífðarvél. Jói og ein af klukkunum sem hann hafði lagað í gegnum tíðina.RAX Annar áhugaverður maður var Högni á Krossi sem var mikill dýravinur. Það tók nokkra daga að sannfæra hann um að leyfa þeim RAX og Guðna að hitta hann, taka við hann viðtal og taka af honum myndir. Högni ásamt hundinum sínum.RAX Högni var ekki mjög hrifinn af heimsókn þeirra félaga en þegar þeir fóru saman í fjárhúsin þá mildaðist Högni og varð ræðnari. Hann vildi ekki slátra fénu sínu og þótti vænt um allar kindurnar sínar. Högni ræðir við þá RAX og Guðna í fjárhúsinu.RAX Söguna af Jóa og eilífðarvélinni og Högna á Krossi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn bent á mann að nafni Jónmundur sem var sagður hafa 9 líf því hann hafði lent í meiri hrakföllum en flest okkar. Ragnar fékk að mynda Jónmund og heyra hrakfalla sögur hans. RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Meðal þeirra er Fríða í Dagverðargerði sem bjó ein ásamt kettinum sínum og lá ekki á glettnum skoðunum sínum. RAX hitti líka ekkjumanninn Jón í Gautsdal sem var ekki draughræddur þó hann byggi afskekkt og hefði ekki sjónvarp sér til félagsskapar, en hræðsluleysið kom sér vel þegar hann upplifið tveggja ára tímabil þar sem hann var skyggn. Lokinhamradalur er fallegur en afskekktur dalur á Vestfjörðum. Í dalnum bjuggu tveir einbúar, Sigurjón á bænum Lokinhömrum, og Sigríður á Hrafnabjörgum. Aðeins voru 300 - 400 metrar og einn lækur á milli bæjanna. RAX Tækni Dýr Skaftárhreppur Múlaþing Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Guðni Einarsson blaðamaður og Jóhann á Sandaseli ræða saman.RAX Jóhann var þekktur í sveitinni fyrir tæknikunnáttu sína og gengu sögur af afrekum hans um sveitina, sem hann sagði þó að væru ekki allar sannar. Hann dreymdi engu að síður um að smíða eilífðarvél. Jói og ein af klukkunum sem hann hafði lagað í gegnum tíðina.RAX Annar áhugaverður maður var Högni á Krossi sem var mikill dýravinur. Það tók nokkra daga að sannfæra hann um að leyfa þeim RAX og Guðna að hitta hann, taka við hann viðtal og taka af honum myndir. Högni ásamt hundinum sínum.RAX Högni var ekki mjög hrifinn af heimsókn þeirra félaga en þegar þeir fóru saman í fjárhúsin þá mildaðist Högni og varð ræðnari. Hann vildi ekki slátra fénu sínu og þótti vænt um allar kindurnar sínar. Högni ræðir við þá RAX og Guðna í fjárhúsinu.RAX Söguna af Jóa og eilífðarvélinni og Högna á Krossi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn bent á mann að nafni Jónmundur sem var sagður hafa 9 líf því hann hafði lent í meiri hrakföllum en flest okkar. Ragnar fékk að mynda Jónmund og heyra hrakfalla sögur hans. RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Meðal þeirra er Fríða í Dagverðargerði sem bjó ein ásamt kettinum sínum og lá ekki á glettnum skoðunum sínum. RAX hitti líka ekkjumanninn Jón í Gautsdal sem var ekki draughræddur þó hann byggi afskekkt og hefði ekki sjónvarp sér til félagsskapar, en hræðsluleysið kom sér vel þegar hann upplifið tveggja ára tímabil þar sem hann var skyggn. Lokinhamradalur er fallegur en afskekktur dalur á Vestfjörðum. Í dalnum bjuggu tveir einbúar, Sigurjón á bænum Lokinhömrum, og Sigríður á Hrafnabjörgum. Aðeins voru 300 - 400 metrar og einn lækur á milli bæjanna.
RAX Tækni Dýr Skaftárhreppur Múlaþing Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“