Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2025 22:01 Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Vísir/Ívar Fannar Óvænt brú fannst við framkvæmdir við Suðurlandsbraut fyrr í sumar. Verkefnastjóri telur brúna frá upphafi síðustu aldar en hún hafði verið týnd í rúmlega fimmtíu ár. „Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“ Fornminjar Reykjavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“
Fornminjar Reykjavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira