Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 12:23 Florian Wirtz er kominn með sitt fyrsta mark fyrir Liverpool og það leit dagsins ljós á japanskri grundu. Getty/Andrew Powell Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. Liverpool er í æfingaferð í Asíu en í henni eru margir nýir leikmenn liðsins að stíga sín fyrstu spor. Yokohama liðið komst yfir í 1-0 á 55. mínútu en Wirtz jafnaði sjö mínútum síðar. Hinn átján ára gamli Trey Nyoni kom Liverpool síðan yfir eftir undirbúning frá Jeremie Frimpong en það liðu bara fimm mínútur á milli markanna. Hugo Ekitike lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool og skoraði næstum því með hælnum í fyrri hálfleik. Hann fór síðan af velli fyrir Darwin Nunez í hálfleik þegar enn var markalaust. Nunez var fljótur að koma sér í færi en klúðraði því eins og svo oft áður í Liverpool búningnum. Curtis Jones byrjaði sóknina sem skilaði jöfnunarmarki Wirtz en stoðsendinguna átti Mohamed Salah. Wirtz var yfirvegaður og afgreiddi boltann sannfærandi í netið. Markið kom stuttu eftir að Wataru Endo fékk fyrirliðabandið frá Virgil van Dijk þegar Hollendingurinn fór af velli en japönsku áhorfendurnir voru einstaklega ánægðir með það. Markið hjá Nyoni var virkilega flott afgreiðsla en hann var þá nýkominn inn á sem varamaður. Annar bráðefnilegur leikmaður, Rio Ngumoha, skoraði þriðja markið á 87. mínútu. Hann er ekki orðinn sautján ára gamall þótt það styttist í það. Ngumoha var þarna með mjög flott mark, fékk boltann við miðlínuna, keyrði á vörnina og skoraði frá vítateigslínunni. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Sjá meira
Liverpool er í æfingaferð í Asíu en í henni eru margir nýir leikmenn liðsins að stíga sín fyrstu spor. Yokohama liðið komst yfir í 1-0 á 55. mínútu en Wirtz jafnaði sjö mínútum síðar. Hinn átján ára gamli Trey Nyoni kom Liverpool síðan yfir eftir undirbúning frá Jeremie Frimpong en það liðu bara fimm mínútur á milli markanna. Hugo Ekitike lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool og skoraði næstum því með hælnum í fyrri hálfleik. Hann fór síðan af velli fyrir Darwin Nunez í hálfleik þegar enn var markalaust. Nunez var fljótur að koma sér í færi en klúðraði því eins og svo oft áður í Liverpool búningnum. Curtis Jones byrjaði sóknina sem skilaði jöfnunarmarki Wirtz en stoðsendinguna átti Mohamed Salah. Wirtz var yfirvegaður og afgreiddi boltann sannfærandi í netið. Markið kom stuttu eftir að Wataru Endo fékk fyrirliðabandið frá Virgil van Dijk þegar Hollendingurinn fór af velli en japönsku áhorfendurnir voru einstaklega ánægðir með það. Markið hjá Nyoni var virkilega flott afgreiðsla en hann var þá nýkominn inn á sem varamaður. Annar bráðefnilegur leikmaður, Rio Ngumoha, skoraði þriðja markið á 87. mínútu. Hann er ekki orðinn sautján ára gamall þótt það styttist í það. Ngumoha var þarna með mjög flott mark, fékk boltann við miðlínuna, keyrði á vörnina og skoraði frá vítateigslínunni. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Sjá meira