Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 08:01 Allt annað en sáttur. EPA/Boglarka Bodnar Heldur dramatískur Lewis Hamilton segir Ferrari, lið sitt í Formúlu 1, þurfa nýjan ökumann fyrir kappakstur dagsins sem fram fer í Ungverjalandi. Hamilton endaði tólfti í tímatökunni á meðan Charles Leclerc, kollegi hans hjá Ferrari, hefur leik á ráspól á morgun. Hæglátur Hamilton, sem hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari á ferli sínum, tók því ekki vel. Hamilton gekk svo langt að kalla sig „gagnslausan“ og sagði að Ferrari þyrfti líklega nýjan ökumann. „Það er ég, alltaf ég. Ég er gagnslaus, gjörsamlega gagnslaus. Liðið á ekki í neinum vandræðum, þú sérð að bíllinn er á ráspól svo þau þurfa líklega að skipta um bílstjóra.“ Hamilton á enn eftir að komast á pall á árinu á meðan Leclerc er í góðri stöðu til að komast á sinn sjötta pall í 13 keppnum á árinu. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan 12.30 í dag, sunnudag. Akstursíþróttir Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton endaði tólfti í tímatökunni á meðan Charles Leclerc, kollegi hans hjá Ferrari, hefur leik á ráspól á morgun. Hæglátur Hamilton, sem hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari á ferli sínum, tók því ekki vel. Hamilton gekk svo langt að kalla sig „gagnslausan“ og sagði að Ferrari þyrfti líklega nýjan ökumann. „Það er ég, alltaf ég. Ég er gagnslaus, gjörsamlega gagnslaus. Liðið á ekki í neinum vandræðum, þú sérð að bíllinn er á ráspól svo þau þurfa líklega að skipta um bílstjóra.“ Hamilton á enn eftir að komast á pall á árinu á meðan Leclerc er í góðri stöðu til að komast á sinn sjötta pall í 13 keppnum á árinu. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan 12.30 í dag, sunnudag.
Akstursíþróttir Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn