Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 08:01 Allt annað en sáttur. EPA/Boglarka Bodnar Heldur dramatískur Lewis Hamilton segir Ferrari, lið sitt í Formúlu 1, þurfa nýjan ökumann fyrir kappakstur dagsins sem fram fer í Ungverjalandi. Hamilton endaði tólfti í tímatökunni á meðan Charles Leclerc, kollegi hans hjá Ferrari, hefur leik á ráspól á morgun. Hæglátur Hamilton, sem hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari á ferli sínum, tók því ekki vel. Hamilton gekk svo langt að kalla sig „gagnslausan“ og sagði að Ferrari þyrfti líklega nýjan ökumann. „Það er ég, alltaf ég. Ég er gagnslaus, gjörsamlega gagnslaus. Liðið á ekki í neinum vandræðum, þú sérð að bíllinn er á ráspól svo þau þurfa líklega að skipta um bílstjóra.“ Hamilton á enn eftir að komast á pall á árinu á meðan Leclerc er í góðri stöðu til að komast á sinn sjötta pall í 13 keppnum á árinu. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan 12.30 í dag, sunnudag. Akstursíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton endaði tólfti í tímatökunni á meðan Charles Leclerc, kollegi hans hjá Ferrari, hefur leik á ráspól á morgun. Hæglátur Hamilton, sem hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari á ferli sínum, tók því ekki vel. Hamilton gekk svo langt að kalla sig „gagnslausan“ og sagði að Ferrari þyrfti líklega nýjan ökumann. „Það er ég, alltaf ég. Ég er gagnslaus, gjörsamlega gagnslaus. Liðið á ekki í neinum vandræðum, þú sérð að bíllinn er á ráspól svo þau þurfa líklega að skipta um bílstjóra.“ Hamilton á enn eftir að komast á pall á árinu á meðan Leclerc er í góðri stöðu til að komast á sinn sjötta pall í 13 keppnum á árinu. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan 12.30 í dag, sunnudag.
Akstursíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira