Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 07:31 Alexander Isak fagnar marki sínu fyrir Newcastle á móti Liverpool í úrslitaleik enska deildabikarsins. Getty/Charlotte Wilson Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool þarf örugglega að eyða stórri peningaupphæð ætli félagið að sannfæra Newcastle um að selja sænska framherjann Alexander Isak. Hluti af þessum peningum koma eflaust í gegnum sölu á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez. Liverpool er búið að selja Luis Diaz til Bayern München fyrir fína upphæð en ætlar væntanlega að selja Nunez líka fyrir væna upphæð. Nú eru taldar mestar líkur á því að Liverpool fái mestan pening fyrir Nunez með því að selja hann til sádi-arabíska félagsins Al-Hilal. Þar flækjast jafnframt aðeins málin eins og kemur fram í frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Al-Hilal er nefnilega 75 prósent í eigu fjárfestingarsjóðs sádi-arabíska ríkisins. Sama sjóður á auðvitað enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Sjóðurinn á reyndar stóran hluta í öllum stærstu fótboltafélögum Sádí Arabíu. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í Isak og metur sænska framherjann á 150 milljónir punda. Fari svo að Liverpool selji Nunez til Al-Hilal þá mun eigandi Newcastle hreinlega hjálpa Liverpool að kaupa Isak. Næstum því helmingur kaupverðsins gæti komið í gegnum þá sölu. Stuðningsmenn Newcastle hafa tekið mjög illa í vesenið með Isak og ekki verða þeir sáttari við þessar fréttir. Isak hefur verið kallaður rotta og á varla endurkomu í félagið. Það bjuggust líka flestir þeirra við því að sjá þessa ríku eigendur eyða meiri pening í leikmenn en félaginu hefur gengið illa að halda sig innan rekstrarreglna ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur ekki auðveldað félaginu að sækja öfluga leikmenn og er sögð meðal annars ástæðan fyrir því að Isak vill fara. Hvað sem gerist þá verða næstu dagar fróðleikir hjá bæði Newcastle og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Liverpool þarf örugglega að eyða stórri peningaupphæð ætli félagið að sannfæra Newcastle um að selja sænska framherjann Alexander Isak. Hluti af þessum peningum koma eflaust í gegnum sölu á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez. Liverpool er búið að selja Luis Diaz til Bayern München fyrir fína upphæð en ætlar væntanlega að selja Nunez líka fyrir væna upphæð. Nú eru taldar mestar líkur á því að Liverpool fái mestan pening fyrir Nunez með því að selja hann til sádi-arabíska félagsins Al-Hilal. Þar flækjast jafnframt aðeins málin eins og kemur fram í frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Al-Hilal er nefnilega 75 prósent í eigu fjárfestingarsjóðs sádi-arabíska ríkisins. Sama sjóður á auðvitað enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Sjóðurinn á reyndar stóran hluta í öllum stærstu fótboltafélögum Sádí Arabíu. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í Isak og metur sænska framherjann á 150 milljónir punda. Fari svo að Liverpool selji Nunez til Al-Hilal þá mun eigandi Newcastle hreinlega hjálpa Liverpool að kaupa Isak. Næstum því helmingur kaupverðsins gæti komið í gegnum þá sölu. Stuðningsmenn Newcastle hafa tekið mjög illa í vesenið með Isak og ekki verða þeir sáttari við þessar fréttir. Isak hefur verið kallaður rotta og á varla endurkomu í félagið. Það bjuggust líka flestir þeirra við því að sjá þessa ríku eigendur eyða meiri pening í leikmenn en félaginu hefur gengið illa að halda sig innan rekstrarreglna ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur ekki auðveldað félaginu að sækja öfluga leikmenn og er sögð meðal annars ástæðan fyrir því að Isak vill fara. Hvað sem gerist þá verða næstu dagar fróðleikir hjá bæði Newcastle og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira