Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 08:30 Þessum stuðningsmanni Barcelona var mikið niðri fyrir eftir að hann sá viðbótina við veggmyndina af Lamine Yamal. @joao_dainfo Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína. Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira