Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 10:02 Alan Shearer fagnaði mörgum mörkum sem leikmaður Newcastle og varð markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék með liðinu. Getty/Shaun Botterill Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Sjá meira
Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Sjá meira