Ómar Björn: Misreiknaði boltann Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 21:47 Ómar Björn Stefánsson hetja ÍA í kvöld í baráttu við varnarmenn Vals. Vísir / Diego Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira