Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 13:15 Bukayo Saka fagnar marki með þeim Gabriel Martinelli og Myles Lewis-Skelly. Arsenal gefur ungum uppöldum leikmönnum tækifæri til að verða að stjörnum. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Transfermarket vefurinn tók saman heildarverðmæti uppöldu leikmanna liðanna tuttugu sem spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Arsenal slær öllum hinum liðunum við en uppöldu strákarnir í liðinu eru metnir á 269 milljónir punda sem er fjörutíu milljónum meira en leikmenn sem hafa komið upp í gegnum akademíu Manchester City. Það skilar City öðru sætinu á listanum. Chelsea (186 milljónir punda) er í þriðja sætinu og Liverpool (140,2 milljónir punda) í því fjórða. Næst koma síðan Manchester United og Sunderland. Transfermarket valdi líka ellefu manna úrvalslið uppalda leikmanna og þar má finna þrjá leikmenn Arsenal eða þá Bukayo Saka, Ethan Nwaneri og Myles Lewis-Skelly. Saka er fyrir löngu kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar og bakvörðurinn Lewis-Skelly sló í gegn á síðustu leiktíð. Hinn ungi Max Dowman er aðeins fimmtán ára og líklegur til að hækka þessa tölu yfir verðgildi uppaldra Arsenal leikmanna enn frekar . City er líka með þrjá leikmenn í úrvalsliðinu eða þá Phil Foden, James Trafford markvörð og Rico Lewis. Chelsea (Trevoh Chalobah og Levi Colwill) og Manchester United (Kobbie Mainoo og Chido Obi) eru bæði með tvo leikmenn í liðinu og sá síðasti er Curtis Jones hjá Liverpool. Chido Obi og Ayden Heaven eru báðir ungir leikmenn United í gegn en komu þó upp í gegnum akademíu Arsenal sem aðeins ýtir undir veru hennar á toppi þessa lista þótt að þeir teljist þar með United en ekki með Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá topplistann og svo úrvalsliðið með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt 🇬🇧 (@transfermarkt.co.uk) Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Transfermarket vefurinn tók saman heildarverðmæti uppöldu leikmanna liðanna tuttugu sem spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Arsenal slær öllum hinum liðunum við en uppöldu strákarnir í liðinu eru metnir á 269 milljónir punda sem er fjörutíu milljónum meira en leikmenn sem hafa komið upp í gegnum akademíu Manchester City. Það skilar City öðru sætinu á listanum. Chelsea (186 milljónir punda) er í þriðja sætinu og Liverpool (140,2 milljónir punda) í því fjórða. Næst koma síðan Manchester United og Sunderland. Transfermarket valdi líka ellefu manna úrvalslið uppalda leikmanna og þar má finna þrjá leikmenn Arsenal eða þá Bukayo Saka, Ethan Nwaneri og Myles Lewis-Skelly. Saka er fyrir löngu kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar og bakvörðurinn Lewis-Skelly sló í gegn á síðustu leiktíð. Hinn ungi Max Dowman er aðeins fimmtán ára og líklegur til að hækka þessa tölu yfir verðgildi uppaldra Arsenal leikmanna enn frekar . City er líka með þrjá leikmenn í úrvalsliðinu eða þá Phil Foden, James Trafford markvörð og Rico Lewis. Chelsea (Trevoh Chalobah og Levi Colwill) og Manchester United (Kobbie Mainoo og Chido Obi) eru bæði með tvo leikmenn í liðinu og sá síðasti er Curtis Jones hjá Liverpool. Chido Obi og Ayden Heaven eru báðir ungir leikmenn United í gegn en komu þó upp í gegnum akademíu Arsenal sem aðeins ýtir undir veru hennar á toppi þessa lista þótt að þeir teljist þar með United en ekki með Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá topplistann og svo úrvalsliðið með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt 🇬🇧 (@transfermarkt.co.uk)
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira