Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2025 12:05 Blóðbankinn hefur verið til húsa við Snorrabraut síðastliðin 15 ár. Vísir/Sigurjón Blóðbankinn mun flytjast í Kringluna í haust, en framkvæmdir og skortur á bílastæðum við núverandi húsnæði eru tekin að aftra móttöku blóðgjafa, að sögn yfirlæknis. Sem stendur er blóðbankinn til húsa við Snorrabraut 60 í Reykjavík. Blóðsöfnunarhluti blóðbankans, sá hluti sem almenningur mætir í til þess að gefa blóð, verður fluttur í Borgarkringluna. „En aðrir hlutar starfseminnar eins og blóðhlutavinnslan, rannsóknir, lagerhald og afgreiðsla, það er áfram í Blóðbankanum við Snorrabraut,“ segir Þorbjörn Jónsson, yfirlæknir blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítalans. Aðkoman erfiðari en í upphafi Töluvert hefur verið um framkvæmdir við núverandi húsnæði bankans á síðustu árum, auk þess sem bílastæðum hefur fækkað og sum þeirra verið gerð gjaldskyld. „Þannig að aðkoma hefur verið erfiðari en hún var þegar við fluttum fyrir fimmtán árum. Það mun stórbreytast og aðkoma blóðgjafa verður mun þægilegri í Kringlunni.“ Fyrirmynd að flutninginum sé til á Akureyri, þar sem blóðbankinn hafi verið færður af sjúkrahúsinu og yfir á Glerártorg. „Það hefur bara gengið ljómandi vel. Við bindum vonir við að þetta verði framför fyrir okkar starfsemi og þægilegra fyrir blóðgjafana.“ Verið sé að byggja rannsóknarstofuhús Landspítalans við Hringbraut, en Blóðbankinn er hluti af rannsóknarþjónustu spítalans. „Ég held að tíminn verði bara að leiða það í ljós hvort þetta er varanleg lausn eða tímabundin,“ segir Þorbjörn. Blóðgjöf Reykjavík Skipulag Bílastæði Kringlan Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sem stendur er blóðbankinn til húsa við Snorrabraut 60 í Reykjavík. Blóðsöfnunarhluti blóðbankans, sá hluti sem almenningur mætir í til þess að gefa blóð, verður fluttur í Borgarkringluna. „En aðrir hlutar starfseminnar eins og blóðhlutavinnslan, rannsóknir, lagerhald og afgreiðsla, það er áfram í Blóðbankanum við Snorrabraut,“ segir Þorbjörn Jónsson, yfirlæknir blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítalans. Aðkoman erfiðari en í upphafi Töluvert hefur verið um framkvæmdir við núverandi húsnæði bankans á síðustu árum, auk þess sem bílastæðum hefur fækkað og sum þeirra verið gerð gjaldskyld. „Þannig að aðkoma hefur verið erfiðari en hún var þegar við fluttum fyrir fimmtán árum. Það mun stórbreytast og aðkoma blóðgjafa verður mun þægilegri í Kringlunni.“ Fyrirmynd að flutninginum sé til á Akureyri, þar sem blóðbankinn hafi verið færður af sjúkrahúsinu og yfir á Glerártorg. „Það hefur bara gengið ljómandi vel. Við bindum vonir við að þetta verði framför fyrir okkar starfsemi og þægilegra fyrir blóðgjafana.“ Verið sé að byggja rannsóknarstofuhús Landspítalans við Hringbraut, en Blóðbankinn er hluti af rannsóknarþjónustu spítalans. „Ég held að tíminn verði bara að leiða það í ljós hvort þetta er varanleg lausn eða tímabundin,“ segir Þorbjörn.
Blóðgjöf Reykjavík Skipulag Bílastæði Kringlan Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira