Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 13:50 Scott McTominay átti magnað tímabil með Napoli og er nú tilnefndur sem besti knattspyrnumaður heims. getty/Francesco Pecoraro France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. Tilnefningarnar voru opinberaðar í dag á miðlum franska blaðsins L'Equipe. Líklegustu mennirnir til að vinna Gullknöttinn í ár eru Ousmane Dembélé hjá Paris Saint-Germain, Lamine Yamal hjá Barcelona, Raphinha hjá Barcelona og Mohamed Salah hjá Liverpool. Líklegustu konurnar til að vinna Gullknöttinn í ár eru Aitana Bonmati og Alexia Putellas hjá Barcelona og Mariona Caldentey hjá Arsenal. Það stefnir þó í jafna keppni af því að þær spænsku Bonmati og Putellas urðu að sæta sig við silfur í báðum stórum Evrópukeppnunum. Meðal athyglisverðustu tilnefninganna í ár er skoski miðjumaðurinn Scott McTominay sem fór frá Manchester United til Napoli fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari og leikmaður ársins á fyrsta tímabili í Seríu A. Stór hluti Evrópumeistaraliðs Paris Saint Germain er tilnefndur en alls eru níu leikmenn liðsins á listanum. Norski framherjinn Erling Braut Haaland hjá Manchester City er tilnefndur fimmta árið í röð. Átta af leikmönnunum sem eru tilnefndir spila í ensku úrvalsdeildinni en það eru Declan Rice og Viktor Gyokeres hjá Arsenal, Cole Palmer hjá Chelsea, Florian Wirtz, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Alexis Mac Allister hjá Liverpool og Haaland hjá Manchester City. Fjórar konur frá Norðurlöndum eru tilnefndar eða þær Caroline Graham Hansen og Frida Leonhardsen Maanum frá Noregi, Johanna Rytting Kaneryd frá Svíþjóð og Pernille Harder frá Danmörku. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Englands eru einnig á listanum eða þær Lucy Bronze, Hannah Hampton, Chloe Kelly, Alessia Russo og Leah Williamson. Williamson, Russo og Kelly unnu allar líka Meistaradeildina með Arsenal. 30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona 30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal Fótbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Tilnefningarnar voru opinberaðar í dag á miðlum franska blaðsins L'Equipe. Líklegustu mennirnir til að vinna Gullknöttinn í ár eru Ousmane Dembélé hjá Paris Saint-Germain, Lamine Yamal hjá Barcelona, Raphinha hjá Barcelona og Mohamed Salah hjá Liverpool. Líklegustu konurnar til að vinna Gullknöttinn í ár eru Aitana Bonmati og Alexia Putellas hjá Barcelona og Mariona Caldentey hjá Arsenal. Það stefnir þó í jafna keppni af því að þær spænsku Bonmati og Putellas urðu að sæta sig við silfur í báðum stórum Evrópukeppnunum. Meðal athyglisverðustu tilnefninganna í ár er skoski miðjumaðurinn Scott McTominay sem fór frá Manchester United til Napoli fyrir síðustu leiktíð og varð ítalskur meistari og leikmaður ársins á fyrsta tímabili í Seríu A. Stór hluti Evrópumeistaraliðs Paris Saint Germain er tilnefndur en alls eru níu leikmenn liðsins á listanum. Norski framherjinn Erling Braut Haaland hjá Manchester City er tilnefndur fimmta árið í röð. Átta af leikmönnunum sem eru tilnefndir spila í ensku úrvalsdeildinni en það eru Declan Rice og Viktor Gyokeres hjá Arsenal, Cole Palmer hjá Chelsea, Florian Wirtz, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Alexis Mac Allister hjá Liverpool og Haaland hjá Manchester City. Fjórar konur frá Norðurlöndum eru tilnefndar eða þær Caroline Graham Hansen og Frida Leonhardsen Maanum frá Noregi, Johanna Rytting Kaneryd frá Svíþjóð og Pernille Harder frá Danmörku. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Englands eru einnig á listanum eða þær Lucy Bronze, Hannah Hampton, Chloe Kelly, Alessia Russo og Leah Williamson. Williamson, Russo og Kelly unnu allar líka Meistaradeildina með Arsenal. 30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona 30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal
30 karlar eru tilnefndir til Ballon d'Or 2025: Gianluigi Donnarumma, Paris Saint Germain Jude Bellingham, Real Madrid Ousmane Dembélé, Paris Saint Germain Désiré Doubé, Paris Saint Germain Erling Braut Haaland, Manchester City Denzel Dumfries, Internazionale Viktor Gyökeres, Sporting Serhou Guirassy, Dortmund Scott McTominay, Napoli Robert Lewandowski, Barcelona Khvicha Kvaratskhelia, Paris Saint Germain Harry Kane, Bayern München Achraf Hakimi, Paris Saint Germain Lautaro Martínez, Internazionale Alexis Mac Allister, Liverpool Kylian Mbappé, Real Madrid Nuno Mendes, Paris Saint Germain Joao Neves, Paris Saint Germain Michael Olise, Bayern München Fabian Ruiz, Paris Saint Germain Cole Palmer, Chelsea Pedri, Barcelona Raphinha, Barcelona Declan Rice, Arsenal Mohamed Salah. Liverpool Vinicius Junior, Real Madrid Virgil Van Dijk, Liverpool Vitinha, Paris Saint Germain Florian Wirtz, Bayer Leverkusen Lamine Yamal, Barcelona
30 konur eru tilnefndar til Ballon d'Or 2025: Lucy Bronze, Chelsea Barbra Banda, Orlando Pride Aitana Bonmati, Barcelona Sandy Baltimore, Chelsea Mariona Caldentey, Arsenal Klara Buhl, Bayern München Sofia Cantore, Washington Spirit Steph Catley, Arsenal Melchie Dumornay, Lyon Temwa Chawinga, Kansas City Current Emily Fox, Arsenal Cristiana Girelli, Juventus Esther Gonzalez, Gotham Caroline Graham Hansen, Barcelona Patri Guijarro, Barcelona Amanda Gutierres, Palmeiras Hannah Hampton, Chelsea Pernille Harder, Bayern München Lindsey Heaps , Lyon Chloe Kelly, Arsenal Marta, Orlando Pride Frida Leonhardsen Maanum, Arsenal Ewa Pajor, Barcelona Clara Mateo, Paris FC Alessia Russo, Arsenal Claudia Pina, Barcelona Alexia Putellas, Barcelona Johanna Rytting Kaneryd, Chelsea Caroline Weir, Real Madrid Leah Williamson, Arsenal
Fótbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira