„Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 16:00 Hinn 41 árs gamli Suleiman Al-Obeid var kallaður „Pele Palestínu“ fyrir hæfileika sína inn á fótboltavellinum. pfa.ps Frægasti fótboltamaður Palestínumanna var drepinn á miðvikudaginn af hermönnum Ísraelsmanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandi Palestínu. Hinn 41 árs gamli Suleiman Al-Obeid var kallaður „Pele Palestínu“ fyrir hæfileika sína inn á fótboltavellinum. According to the Palestine Football Association, Palestinian national team player Suleiman al-Obeid, nicknamed the "Pelé of Palestinian football," was killed in an Israeli strike. pic.twitter.com/xbLlfR7ETZ— DW Sports (@dw_sports) August 7, 2025 Samkvæmt yfirlýsingu frá knattspyrnusambandi Palestínu þá var goðsögnin myrt þegar hann var að bíða eftir hjálpargögnum í suður Gaza. Hann var skotinn til bana af ísraelsku hermönnunum. Al-Obeid skoraði yfir hundrað mörk á ferli sínum og var ein stærsta fótboltastjarna þjóðarinnar. Hann náði að spila nítján landsleiki fyrir Palestínu og skora tvö mörk. Síðasta landsleikinn spilaði hann árið 2013. Al-Obeid lék lengst með félaginu Khadamat Al-Shati á Gaza-ströndinni. Hann lék síðast með liðinu árið 2023. Suleiman Al-Obeid lætur eftir sig konu og fimm börn. Very shocking:Israel has just killed Palestinian national team star Suleiman al-Obeid while waiting for aid in Rafah.I remember hearing his name all the time when the score of matches were announced. He was the top scorer of Gaza in 2016 and 2017. He played mostly for Khadamat… pic.twitter.com/HTp0iKyUDK— Mosab Abu Toha (@MosabAbuToha) August 6, 2025 Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Suleiman Al-Obeid var kallaður „Pele Palestínu“ fyrir hæfileika sína inn á fótboltavellinum. According to the Palestine Football Association, Palestinian national team player Suleiman al-Obeid, nicknamed the "Pelé of Palestinian football," was killed in an Israeli strike. pic.twitter.com/xbLlfR7ETZ— DW Sports (@dw_sports) August 7, 2025 Samkvæmt yfirlýsingu frá knattspyrnusambandi Palestínu þá var goðsögnin myrt þegar hann var að bíða eftir hjálpargögnum í suður Gaza. Hann var skotinn til bana af ísraelsku hermönnunum. Al-Obeid skoraði yfir hundrað mörk á ferli sínum og var ein stærsta fótboltastjarna þjóðarinnar. Hann náði að spila nítján landsleiki fyrir Palestínu og skora tvö mörk. Síðasta landsleikinn spilaði hann árið 2013. Al-Obeid lék lengst með félaginu Khadamat Al-Shati á Gaza-ströndinni. Hann lék síðast með liðinu árið 2023. Suleiman Al-Obeid lætur eftir sig konu og fimm börn. Very shocking:Israel has just killed Palestinian national team star Suleiman al-Obeid while waiting for aid in Rafah.I remember hearing his name all the time when the score of matches were announced. He was the top scorer of Gaza in 2016 and 2017. He played mostly for Khadamat… pic.twitter.com/HTp0iKyUDK— Mosab Abu Toha (@MosabAbuToha) August 6, 2025
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira