Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 13:52 Albert Guðmundsson á stoðsendingu fyrir Fiorentina á móti Manchester United á Old Trafford í dag. Gety/Image Photo Agency Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Þetta var síðasti leikur Manchester United áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi þar sem fyrsti leikur United verður á móti Arsenal. Albert var í byrjunarliði Fiorentina, fremstur á miðjunni, fyrir aftan framherjaparið Edin Dzeko og Moise Kean. Albert lagði upp mark strax á áttundu mínútu en markið skoraði Simon Sohm með viðstöðulausu skoti úr vítateignum eftir hornspyrnu frá Alberti. United jafnaði metin sautján mínútum síðar þegar Robin Gosens varð fyrir því óláni að skalla hornspyrnu Bruno Fernandes í eigið mark. Þetta voru einu mörkin í leiknum sjálfum og því var það vítaspyrnukeppni sem réði úrslitum. Þar varði Altay Bayindir víti frá Fabiano Parisi og Kobbie Mainoo skoraði úr síðustu spyrnu United. United vann vítakeppnina 5-4. Bruno Fernandes, Matheus Cunha, Diogo Dalot og Amad Diallo skoruðu úr sínum vítum. Albert tók ekki víti af ví að hann var farinn af velli. Albert var tekin af velli á 79. mínútu. 24 af 26 sendingum hans heppnuðust í leiknum eða 92 prósent en hann reyndi ekki skot og kom 42 sinnum við boltann. David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, fékk frábærar móttökur á Old Trafford og heiðursskiptingu undir lok leiksins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Þetta var síðasti leikur Manchester United áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi þar sem fyrsti leikur United verður á móti Arsenal. Albert var í byrjunarliði Fiorentina, fremstur á miðjunni, fyrir aftan framherjaparið Edin Dzeko og Moise Kean. Albert lagði upp mark strax á áttundu mínútu en markið skoraði Simon Sohm með viðstöðulausu skoti úr vítateignum eftir hornspyrnu frá Alberti. United jafnaði metin sautján mínútum síðar þegar Robin Gosens varð fyrir því óláni að skalla hornspyrnu Bruno Fernandes í eigið mark. Þetta voru einu mörkin í leiknum sjálfum og því var það vítaspyrnukeppni sem réði úrslitum. Þar varði Altay Bayindir víti frá Fabiano Parisi og Kobbie Mainoo skoraði úr síðustu spyrnu United. United vann vítakeppnina 5-4. Bruno Fernandes, Matheus Cunha, Diogo Dalot og Amad Diallo skoruðu úr sínum vítum. Albert tók ekki víti af ví að hann var farinn af velli. Albert var tekin af velli á 79. mínútu. 24 af 26 sendingum hans heppnuðust í leiknum eða 92 prósent en hann reyndi ekki skot og kom 42 sinnum við boltann. David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, fékk frábærar móttökur á Old Trafford og heiðursskiptingu undir lok leiksins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti