Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 20:00 Arne Slot þjálfari Liverpool taldi að aðdáendur Crystal Palace hafi ekki ætlað sér að trufla þagnarstundina fyrir leik. Julian Finney/Getty Crystal Palace tryggði sér Samfélagsskjöldinn í dag með því að leggja Liverpool af velli. Fyrir leik var viðhöfð mínútu þögn til að heiðra minningu Diogo Jota og bróður hans Andre en henni var endasleppt eftir truflun frá áhorfendum. Diogo og bróður hans létust í bílslysi í sumar og var því mínútu þögn til heiðurs þeirra fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley leikvanginum fyrr í dag. Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistararnir Crystal Palace öttu kappi og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara dagsins. Leikurinn markar upphaf Ensku Úrvalsdeildarinnar en hún hefst svo af fullum krafti í næstu viku. Þegar eitthvað var liðið á þagnarstundina þá tók Chris Kavanagh til þeirra ráða að slaufa henni þar sem óhljóð bárust frá áhorfendum Crystal Palace megin í stúkunni. Arne Slot, þjálfari Liverpool, var spurður út í atvikið á blaðamannafundi eftir leik. „Ég hugsa nú að þetta hafi ekki verið með ráðum gert. Mögulega var viðkomandi ekki meðvitaður um að það væri mínútu þögn. Mögulega var hann bara glaður að liðið hans væri að taka þátt í þessum leik og vildi hvetja það áfram.“ „Það var nú reynt að róa þennan einstakling niður og það gerði enn meiri hávaða frá aðdáendum Crystal Palace sem gerði það að verkum að áhangendur Liverpool brugðust við. Þannig að ég held að ekkert illt hafi verið í hyggju með þessari truflun en aðdáendur Crystal Palace hafa sýnt Diogo og Andre mikla virðingu. Þetta var óheppilegt, ég finn ekki alveg réttu orðin hérna, en ég held að þetta hafi ekki verið í illu gert“, sagði Slot að lokum. Liverpool hefur leik gegn Bournemouth á heimavelli á föstudaginn í næstu viku. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN Sport. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Diogo og bróður hans létust í bílslysi í sumar og var því mínútu þögn til heiðurs þeirra fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley leikvanginum fyrr í dag. Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistararnir Crystal Palace öttu kappi og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara dagsins. Leikurinn markar upphaf Ensku Úrvalsdeildarinnar en hún hefst svo af fullum krafti í næstu viku. Þegar eitthvað var liðið á þagnarstundina þá tók Chris Kavanagh til þeirra ráða að slaufa henni þar sem óhljóð bárust frá áhorfendum Crystal Palace megin í stúkunni. Arne Slot, þjálfari Liverpool, var spurður út í atvikið á blaðamannafundi eftir leik. „Ég hugsa nú að þetta hafi ekki verið með ráðum gert. Mögulega var viðkomandi ekki meðvitaður um að það væri mínútu þögn. Mögulega var hann bara glaður að liðið hans væri að taka þátt í þessum leik og vildi hvetja það áfram.“ „Það var nú reynt að róa þennan einstakling niður og það gerði enn meiri hávaða frá aðdáendum Crystal Palace sem gerði það að verkum að áhangendur Liverpool brugðust við. Þannig að ég held að ekkert illt hafi verið í hyggju með þessari truflun en aðdáendur Crystal Palace hafa sýnt Diogo og Andre mikla virðingu. Þetta var óheppilegt, ég finn ekki alveg réttu orðin hérna, en ég held að þetta hafi ekki verið í illu gert“, sagði Slot að lokum. Liverpool hefur leik gegn Bournemouth á heimavelli á föstudaginn í næstu viku. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN Sport.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira