Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 12:01 Jack Grealish er á förum en City vill ekki selja Savinho. Dýrasti leikmaður í sögu Manchester City, Jack Grealish, er við það að ganga til liðs við Everton að láni. City vill hins vegar ekki selja Savinho, sem er eftirsóttur af Tottenham. Þjálfarinn Pep Guardiola hefur talað um það í sumar að skera þurfi niður í leikmannahópnum en hann vill ekki missa tvo vængmenn í sömu vikunni. Grealish er að ganga frá lánssamningi við Everton og er væntanlegur í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu City en hefur verið orðaður við brottför frá félaginu eftir að hafa aðeins tekið þátt í sextán leikjum á síðasta tímabili og verið skilinn eftir heima meðan City fór á HM félagsliða. Grealish verður fimmti leikmaðurinn sem Everton fær til félagsins í sumar, á eftir Thierno Barry, Mark Traves, Adam Aznou og Kiernan Dewsbury-Hall, sem kom á dögunum frá Chelsea. 🚨💣 EXCL: Jack Grealish to Everton, here we go! Loan deal agreed with Man City and medical booked later today.Grealish said yes to #EFC project and he’s now set to complete his move in next 24 hours.New addition for David Moyes. 🔵🃏 pic.twitter.com/iP4e0rh7yb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2025 Á sama tíma hefur Tottenham sett sig í samband við City um kaup á Brasilíumanninum Savinho, sem kom til City í fyrra. Félögin hafa átt í viðræðum og Tottenham lagði fram óformlegt tilboð upp á rúmar 43 milljónir punda. City hefur sagt að félagið vilji ekki selja Savinho og ef til þess kæmi þyrfti að leggja fram að minnsta kosti 50 milljónir punda. 🚨 Tottenham in talks with Man City to sign Savinho. #MCFC not actively wanting to sell but ~€50m deal being discussed. 21yo open to #THFC move + Pep Guardiola tends not to block when players want out. W/ @GuillermoRai_ @TheAthleticFC post @FabrizioRomano https://t.co/LDGKjz1jB8— David Ornstein (@David_Ornstein) August 11, 2025 Að svo stöddu er talið að City muni ekki selja Savinho en hlustað verður á tilboð ef Tottenham heldur áfram að eltast við hann og leikmanninum verður líklega leyft að fara ef hann vill fara. Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Þjálfarinn Pep Guardiola hefur talað um það í sumar að skera þurfi niður í leikmannahópnum en hann vill ekki missa tvo vængmenn í sömu vikunni. Grealish er að ganga frá lánssamningi við Everton og er væntanlegur í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu City en hefur verið orðaður við brottför frá félaginu eftir að hafa aðeins tekið þátt í sextán leikjum á síðasta tímabili og verið skilinn eftir heima meðan City fór á HM félagsliða. Grealish verður fimmti leikmaðurinn sem Everton fær til félagsins í sumar, á eftir Thierno Barry, Mark Traves, Adam Aznou og Kiernan Dewsbury-Hall, sem kom á dögunum frá Chelsea. 🚨💣 EXCL: Jack Grealish to Everton, here we go! Loan deal agreed with Man City and medical booked later today.Grealish said yes to #EFC project and he’s now set to complete his move in next 24 hours.New addition for David Moyes. 🔵🃏 pic.twitter.com/iP4e0rh7yb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2025 Á sama tíma hefur Tottenham sett sig í samband við City um kaup á Brasilíumanninum Savinho, sem kom til City í fyrra. Félögin hafa átt í viðræðum og Tottenham lagði fram óformlegt tilboð upp á rúmar 43 milljónir punda. City hefur sagt að félagið vilji ekki selja Savinho og ef til þess kæmi þyrfti að leggja fram að minnsta kosti 50 milljónir punda. 🚨 Tottenham in talks with Man City to sign Savinho. #MCFC not actively wanting to sell but ~€50m deal being discussed. 21yo open to #THFC move + Pep Guardiola tends not to block when players want out. W/ @GuillermoRai_ @TheAthleticFC post @FabrizioRomano https://t.co/LDGKjz1jB8— David Ornstein (@David_Ornstein) August 11, 2025 Að svo stöddu er talið að City muni ekki selja Savinho en hlustað verður á tilboð ef Tottenham heldur áfram að eltast við hann og leikmanninum verður líklega leyft að fara ef hann vill fara.
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira