„Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 15. ágúst 2025 06:31 RAX og Árni Johnsen kynntust þegar Árni var blaðamaður á Morgunblaðinu og RAX hóf þar störf. Þegar RAX hóf störf á Morgunblaðinu 16 ára gamall var Árni Johnsen, þá blaðamaður, einn sá fyrsti sem bauð hann velkominn og tókst með þeim mikil vinátta. Þeir urðu fljótlega að teymi blaðamanns og ljósmyndara og fóru í alls kyns svaðilfarir til að afla frétta. Skipsströnd, eldgos, og hvalrekar voru meðal þess sem félagarnir gerðu saman fréttir um. Skugginn af RAX að mynda Árna á nýlegu hrauni úr eldgosi í Kröflu.RAX Ævintýri RAX og Árna leiddu þá einnig til útlanda en þeir eltu eitt sinn eldfjallafræðinginn Harald Sigurðsson til eldfjallaeyjarinnar Krakatá í vísindaleiðangur. Þar þurftu þeir að höggva sér leið með sveðjum í gegnum þykkan skóg til þess að komast upp á eldfjallið. Skógurinn iðaði af lífi en þar mátti finna köngulær, kyrkislöngur, eitraðar margfætlur, og eðlur. RAX og Árni kæla sig við sjóinn eftir krefjandi leiðangur upp á eldfjallið. Árni studdi einnig við RAX þegar hann ákvað að byrja að mynda lífið á norðurslóðum og fór með RAX í eina af fyrstu ferðunum til Grænlands þar sem þeir kynntust veiðimanninum Massana sem var kallaður Kóngurinn í Thule. Þar beitti Árni þeirri aðferð að taka athyglina af RAX svo hann gæti smellt myndum af Massana við leik og störf án þess að hann stillti sér upp fyrir myndavélina. Árni og Massana, Kóngurinn í Thule, á góðri stund.RAX RAX minnist Árna vinar síns í nýjasta þættinum af RAX Augnablik sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og einn af virtari vísindamönnum í heiminum, fór ásamt tveimur erlendum vísindamönnum árið 1990 til að rannsaka eldfjallaeyjuna Krakatá. RAX og Árni Johnsen fengu að slást með í för. Árið 1989 fóru RAX og Árni Johnsen í Landmannalaugar að gera sjö síðna grein í Morgunblaðið um lífið á fjöllum. Þar náði RAX einni af sínum eftirminnilegri myndum þegar fjallkóngurinn Kristinn Guðnason sundreið Rangá með kind i eftirdragi. RAX og Árni Johnsen heimsóttu Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist RAX með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti, meðal annars manninum sem kallaður var kóngurinn í Thule. RAX Eldgos og jarðhræringar Norðurslóðir Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Sjá meira
Skugginn af RAX að mynda Árna á nýlegu hrauni úr eldgosi í Kröflu.RAX Ævintýri RAX og Árna leiddu þá einnig til útlanda en þeir eltu eitt sinn eldfjallafræðinginn Harald Sigurðsson til eldfjallaeyjarinnar Krakatá í vísindaleiðangur. Þar þurftu þeir að höggva sér leið með sveðjum í gegnum þykkan skóg til þess að komast upp á eldfjallið. Skógurinn iðaði af lífi en þar mátti finna köngulær, kyrkislöngur, eitraðar margfætlur, og eðlur. RAX og Árni kæla sig við sjóinn eftir krefjandi leiðangur upp á eldfjallið. Árni studdi einnig við RAX þegar hann ákvað að byrja að mynda lífið á norðurslóðum og fór með RAX í eina af fyrstu ferðunum til Grænlands þar sem þeir kynntust veiðimanninum Massana sem var kallaður Kóngurinn í Thule. Þar beitti Árni þeirri aðferð að taka athyglina af RAX svo hann gæti smellt myndum af Massana við leik og störf án þess að hann stillti sér upp fyrir myndavélina. Árni og Massana, Kóngurinn í Thule, á góðri stund.RAX RAX minnist Árna vinar síns í nýjasta þættinum af RAX Augnablik sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og einn af virtari vísindamönnum í heiminum, fór ásamt tveimur erlendum vísindamönnum árið 1990 til að rannsaka eldfjallaeyjuna Krakatá. RAX og Árni Johnsen fengu að slást með í för. Árið 1989 fóru RAX og Árni Johnsen í Landmannalaugar að gera sjö síðna grein í Morgunblaðið um lífið á fjöllum. Þar náði RAX einni af sínum eftirminnilegri myndum þegar fjallkóngurinn Kristinn Guðnason sundreið Rangá með kind i eftirdragi. RAX og Árni Johnsen heimsóttu Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist RAX með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti, meðal annars manninum sem kallaður var kóngurinn í Thule.
RAX Eldgos og jarðhræringar Norðurslóðir Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Sjá meira