Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 22:30 Donnarumma hefur leikið með PSG síðan 2021 Lionel Hahn/Getty Images Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira