„Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Kolbeinn Kristinsson skrifar 12. ágúst 2025 20:48 Nik Chamberlain þjálfari Breiðabliks Paweł/Vísir Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. „Mér fannst við gera okkur erfitt fyrir sjálf. Við vissum að þær myndu pressa okkur í fyrri hálfleik og skapa vandræði fyrir okkur en mér fannst við leysa það ágætlega, færðum boltann vel og fundum millisvæðin og sköpuðum mörg marktækifæri í fyrri hálfleik. Að sama skapi „díluðum“ við vel við þeirra skyndisóknir.“ „Í seinni hálfleik komumst við fljótlega í 3-0 en svo slökkvum við á okkur og sumir leikmenn voru jafnvel farnir að hugsa um bikarúrslitaleikinn um helgina og við leyfðum Víkingi að komast aftur inn í leikinn. En sem betur fer náðum við að klára leikinn og stigin þrjú.“ Næsti leikur er bikarúrslitaleikur gegn FH á laugardaginn næsta. Aðspurður hvort undirbúningi liðsins verði háttað eitthvað öðruvísi í vikunni fyrir leik segir Nik einfaldlega mikilvægast að tryggja að allir leikmenn séu heilir og tilbúnir til að spila á laugardag: „Aftur, við gerðum þetta okkur erfitt fyrir í dag en þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur, það var mikil orka og góður leikur. Mikilvægt að ná í sigurinn fyrir laugardaginn næsta. Munum við gera eitthvað öðruvísi? Þetta verður svipaður leikur svo við verðum bara að vera vel undirbúnar.“ Nik var að lokum spurður um hvort hann væri með skilaboð til stuðningsfólks Breiðabliks fyrir leikinn stóra á laugardaginn. „Vonandi geta þau komið og stutt okkur eins og þau hafa gert. Þetta var minn fyrsti bikarúrslitaleikur með Breiðablik í fyrra og við fengum góða mætingu þá. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur FH svo þau munu mæta með allan Hafnarfjörðinn þannig vonandi getum við allavega mætt með græna hluta Kópavogs og tryggja það að við sigrum.“ Besta deild kvenna Fótbolti Breiðablik Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Mér fannst við gera okkur erfitt fyrir sjálf. Við vissum að þær myndu pressa okkur í fyrri hálfleik og skapa vandræði fyrir okkur en mér fannst við leysa það ágætlega, færðum boltann vel og fundum millisvæðin og sköpuðum mörg marktækifæri í fyrri hálfleik. Að sama skapi „díluðum“ við vel við þeirra skyndisóknir.“ „Í seinni hálfleik komumst við fljótlega í 3-0 en svo slökkvum við á okkur og sumir leikmenn voru jafnvel farnir að hugsa um bikarúrslitaleikinn um helgina og við leyfðum Víkingi að komast aftur inn í leikinn. En sem betur fer náðum við að klára leikinn og stigin þrjú.“ Næsti leikur er bikarúrslitaleikur gegn FH á laugardaginn næsta. Aðspurður hvort undirbúningi liðsins verði háttað eitthvað öðruvísi í vikunni fyrir leik segir Nik einfaldlega mikilvægast að tryggja að allir leikmenn séu heilir og tilbúnir til að spila á laugardag: „Aftur, við gerðum þetta okkur erfitt fyrir í dag en þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur, það var mikil orka og góður leikur. Mikilvægt að ná í sigurinn fyrir laugardaginn næsta. Munum við gera eitthvað öðruvísi? Þetta verður svipaður leikur svo við verðum bara að vera vel undirbúnar.“ Nik var að lokum spurður um hvort hann væri með skilaboð til stuðningsfólks Breiðabliks fyrir leikinn stóra á laugardaginn. „Vonandi geta þau komið og stutt okkur eins og þau hafa gert. Þetta var minn fyrsti bikarúrslitaleikur með Breiðablik í fyrra og við fengum góða mætingu þá. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur FH svo þau munu mæta með allan Hafnarfjörðinn þannig vonandi getum við allavega mætt með græna hluta Kópavogs og tryggja það að við sigrum.“
Besta deild kvenna Fótbolti Breiðablik Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki