Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:00 Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Vísir „Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel en því miður eru alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel.“ Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið