Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. ágúst 2025 11:29 Ibrahim Turay hefur spilað áður með Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Ibrahim er 24 ára gamall miðjumaður sem kemur til félagsins frá Bo Rangers FC í heimalandinu. Hann á að baki fjóra landsleiki fyrir Síerra Leóne og skoraði í þeim eitt mark, í undankeppni HM. Alpha er 25 ára gamall kantmaður sem kemur til félagsins frá Neftçi PFK í Aserbaídsjan. Hann á að baki þrjá landsleiki fyrir Síerra Leóne. Með landsliðinu hefur Ibrahim spilað einn leik með Steven Caulker, en þeir Alpha hafa ekki verið saman inni á vellinum. „Með baráttuvilja, kraft og góðri tækni er Ibrahim leikmaður sem mun styrkja miðjuna okkar og gefa liðinu aukna breidd, og stöðuleika.“ „Alpha er hraður, kraftmikill og óhræddur við að sækja að varnarmönnum - eiginleikar sem munu án efa styrkja sóknarleik Stjörnunnar“ segir í tilkynningum Stjörnunnar. Fréttin var uppfærð þegar Stjarnan tilkynnti komu Alpha Conteh, tuttugu mínútum eftir að tilkynnt var um koma Ibrahim Turay. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ibrahim er 24 ára gamall miðjumaður sem kemur til félagsins frá Bo Rangers FC í heimalandinu. Hann á að baki fjóra landsleiki fyrir Síerra Leóne og skoraði í þeim eitt mark, í undankeppni HM. Alpha er 25 ára gamall kantmaður sem kemur til félagsins frá Neftçi PFK í Aserbaídsjan. Hann á að baki þrjá landsleiki fyrir Síerra Leóne. Með landsliðinu hefur Ibrahim spilað einn leik með Steven Caulker, en þeir Alpha hafa ekki verið saman inni á vellinum. „Með baráttuvilja, kraft og góðri tækni er Ibrahim leikmaður sem mun styrkja miðjuna okkar og gefa liðinu aukna breidd, og stöðuleika.“ „Alpha er hraður, kraftmikill og óhræddur við að sækja að varnarmönnum - eiginleikar sem munu án efa styrkja sóknarleik Stjörnunnar“ segir í tilkynningum Stjörnunnar. Fréttin var uppfærð þegar Stjarnan tilkynnti komu Alpha Conteh, tuttugu mínútum eftir að tilkynnt var um koma Ibrahim Turay.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira