„Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Aron Guðmundsson skrifar 18. ágúst 2025 07:32 Vonbrigðin á EM í Sviss fyrr í sumar voru mikil fyrir íslenska landsliðsins sem ætlaði sér stærri hluti þar. Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona, segir það hafa tekið sig góðan tíma að skoða myndir og skilaboð frá mótinu Vísir/Anton Brink Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, segir það hafa tekið sig góðan tíma að líta á myndirnar og skoða skilaboðin sem hún fékk á Evrópumótinu í Sviss eftir vonbrigðin sem landsliðið upplifði þar. Gengi íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss fyrr í sumar var undir væntingum. Vonir stóðu til að liðið myndi komast upp úr sínum riðli á mótinu en var langt frá því. Tap í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni var niðurstaðan. Ingibjörg var sem fyrr klettur í vörn íslenska liðsins ásamt fyrirliðanum Glódísi Perlu og segir það hafa tekið langan tíma að jafna sig á því sem gerðist í Sviss. „En að nokkrum vikum liðnum nær maður líka að átta sig á því að það er margt jákvætt hægt að taka út úr þessu. Þetta er náttúrulega bara reynsla og reynsla getur verið bæði góð og slæm. Maður getur samt alltaf tekið eitthvað út úr þessu og orðið betri. Það tók alveg góðan tíma fyrir mig að geta litið til baka á myndirnar, skoða öll skilaboðin sem maður fékk og endurupplifa þetta mót. Núna þegar að ég lít til baka er ég bara gríðarlega stolt af liðinu, hvernig við náðum að þjappa okkur saman á þessum stutta tíma sem við vorum þarna og hef trú á því að við komum sterkari út úr þessu.“ Ingibjörg í leik með íslenska landsliðinu á EM Vísir/Getty Eftir svona vonbrigði sé erfitt að bíða eftir næsta landsliðsglugga og fá tækifæri til þess að svara fyrir sig en næsta landsliðsverkefni eru tveir mikilvægir umspilsleikir við Norður-Írland um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. „Maður vildi eiginlega að það væri bara landsleikjagluggi núna í september og að maður væri að fara beint í þetta. Á sama tíma er gott að fá góðan tíma núna til þess að koma sér í gang með félagsliðinu, það eru mikilvægar vikur framundan og síðan er málið að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar, það er okkar markmið og komast á HM eftir það. Við erum með skýr markmið hvað það varðar og þurfum að æfa vel núna, gera okkur klárar. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Gengi íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss fyrr í sumar var undir væntingum. Vonir stóðu til að liðið myndi komast upp úr sínum riðli á mótinu en var langt frá því. Tap í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni var niðurstaðan. Ingibjörg var sem fyrr klettur í vörn íslenska liðsins ásamt fyrirliðanum Glódísi Perlu og segir það hafa tekið langan tíma að jafna sig á því sem gerðist í Sviss. „En að nokkrum vikum liðnum nær maður líka að átta sig á því að það er margt jákvætt hægt að taka út úr þessu. Þetta er náttúrulega bara reynsla og reynsla getur verið bæði góð og slæm. Maður getur samt alltaf tekið eitthvað út úr þessu og orðið betri. Það tók alveg góðan tíma fyrir mig að geta litið til baka á myndirnar, skoða öll skilaboðin sem maður fékk og endurupplifa þetta mót. Núna þegar að ég lít til baka er ég bara gríðarlega stolt af liðinu, hvernig við náðum að þjappa okkur saman á þessum stutta tíma sem við vorum þarna og hef trú á því að við komum sterkari út úr þessu.“ Ingibjörg í leik með íslenska landsliðinu á EM Vísir/Getty Eftir svona vonbrigði sé erfitt að bíða eftir næsta landsliðsglugga og fá tækifæri til þess að svara fyrir sig en næsta landsliðsverkefni eru tveir mikilvægir umspilsleikir við Norður-Írland um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. „Maður vildi eiginlega að það væri bara landsleikjagluggi núna í september og að maður væri að fara beint í þetta. Á sama tíma er gott að fá góðan tíma núna til þess að koma sér í gang með félagsliðinu, það eru mikilvægar vikur framundan og síðan er málið að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar, það er okkar markmið og komast á HM eftir það. Við erum með skýr markmið hvað það varðar og þurfum að æfa vel núna, gera okkur klárar.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira